Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 45

Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 45
 Þjóðmál VOR 2009 43 sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík 1980– 1986 . Í öllum þessum störfum naut Guð mund­ ur góðs af samböndum sem hann myndaði við ungt fólk í lýðræðisflokkunum þremur í Varð bergi, félagi ungs áhugafólks um vest­ ræna samvinnu . Varðberg var eins konar gras rótarsamtök ungs fólks sem vildi standa vörð um vestræna samvinnu þegar kalda stríðið var sem heitast og áróðursmaskína kommúnista sem öflugust . Guðmundur var fyrsti formaður Varðbergs . Í tilefni af 60 ára afmæli Atlantshafsbandalagsins fengu Þjóðmál Guðmund til að segja stuttlega frá tildrögum þess að Varðberg var stofnað . Já, það bar þannig til að við vorum nokkrir Íslendingar á þingi leiðtogaefna lýðræðisflokka í Atlantshafsbanda lags ríkj­ unum sem haldið var í Washington sum­ arið 1960 . Ég var fulltrúi Sambands ungra sjálfstæðismanna . Þetta var í annað sinn sem slíkt þing var haldið . Þarna hitti maður fjölmargt ungt fólk sem átti eftir að láta að sér kveða með ýmsum hætti hvert í sínu landi . Tvo menn sem síðar urðu forsætis­ ráðherrar landa sinna mætti t .d . nefna, Norðmanninn Odvar Nordli og Danann Jens Otto­Kragh . Ég var valinn til þess að vera í framkvæmdastjórn samtakanna og kynntist því mörgum vel sem tóku þátt í Fulltrúar á öðru þingi ungra stjórnmálaleiðtoga í Atlantshafsríkjunum sumarið 1960 heimsóttu m .a . Hvíta húsið þar sem Eisenhower forseti spjallaði við þá með óformlegum hætti . Íslensku fulltrúarnir þrír eru fyrir miðri mynd, frá vinstri Sigurður Guðmundsson, Guðmundur H . Garðarsson og Jón Rafn Guðmundsson .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.