Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 15

Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 15
 Þjóðmál VOR 2009 13 þjóðarinnar með látlausum, ærandi hávaða . Þau hafa líka ráðist að lögreglunni og kastað matvælum, múrsteinum og, eins og margir þekkja af háttalagi apa í dýragörðum, sínum eigin úrgangsefnum að Alþingishúsi og Stjórnarráði . Þetta er ólíkt fyrri mótmælum . Í látunum í kringum fjöl miðlafrumvarpið hér um árið létu þannig forystumenn blaðamanna sér nægja, þegar þeir urðu hræddir um vinnuna sína hjá Baugi, að bera banana að Alþingishúsinu . Dálætið á banönum segir í mínum huga ýmislegt um hina sjálfhverfu, sjálfumglöðu stétt . Þáttur fjölmiðlamanna og eindreginn stuðningur flestallra, ef ekki allra stærri fjölmiðla við óeirðaseggina á líka geysi­ mik inn og afgerandi þátt í nýafstöðn um ólát um . Hnignun blaðamannastéttarinnar kom þarna berlega í ljós . Það kann að koma mönn um á óvart að ég set þessa hnignun í beint samband við auknar kröfur um „mennt un“ (þe . forritun) blaðamanna, svo sem nám í svonefndri „fjölmiðlafræði“ . Fyrr á árum voru blaðamenn afar mislitur söfnuður . Mest bar á prófleysingjum af ýmsu tagi, oft vínhneigðum, afdönkuðum lögfræð ing um, prestum eða öðrum mennta­ mönn um, sem rekið hafði á land í þessari stétt . Þeir höfðu þrátt fyrir allt oft víðtæka reynslu og góða yfirsýn yfir mannlíf og þjóðfélag . Fyrir þeim vakti fyrst og fremst að skýra frá atburðum, ekki að stýra þeim eða dæma og vandlætast . Þeir töluðu fátt um „fjórða valdið“, „ábyrgð fjölmiðla“ eða „hlutverk blaðamanna“ . Þeir voru bara að vinna vinnuna sína . Þetta hefur mikið breyst með kröfum um „fag mennsku“, þ .e . nám í „fjölmiðlafræði“ . Kennslu í þessari „fræðigrein“ hafa um langt skeið að mestu annast gamlir liðsmenn hins ís lenska stuðningsflokks alræðis og gúlags, Al þýðu banda lagsins, en hann klofnaði fyrir nokkrum árum, eins og menn vita . Helstu kenn arar (og þar með forritarar) fjöl miðla manna hafa lengi komið úr gamla bolsévíka­arm inum, nú VG, en afgangurinn mikið til úr mensévíka­arminum, sem nefn ist „Samfylking“, en sá flokkur hefur án nokkurs vafa hæst kjána­hlutfall allra íslenskra stjórnmálaflokka . Þetta er undan­ tekn ingar lítið fólk af því tagi, sem enn í dag réttlætir Castro samhliða háværu lýðræðis­ og mannréttindahjali . Nemendur þeirra koma úr leik skóla ­kynslóðinni, fólk sem frá blautu barns­ beini hefur haft mest samskipti við önnur börn og kennara, en ekki við foreldra sína, oft fráskilda . Afraksturinn verður eins og til var stofnað . Hópsálin, hjarðhvötin verður ráðandi . Hugsun engrar stéttar eða hóps er auðveldara að stýra nema ef vera skyldi börn undir kynþroskaaldri . Frá þessum ungu „menntuðu“ fjölmiðlamönnum streymir fyrirframvitað, pólitískt rétthugsað, utanaðbókarlært blaður vinstri manna í látlausri, óstöðvandi síbylju . Geri einhver athugasemd bregðast þeir ókvæða við . Þeir fara þá strax að hrópa hátt um sína eigin „fagmennsku“ og byrja svo að fimbulfamba eitthvað um „starfsheiður blaðamanna“ . Það er ekki heiglum hent að gagnrýna þá, síst eftir að meginhluti hinnar „sjálfumglöðu stéttar“ hreiðraði um sig í djúpum vösum Bónus­feðga . Nú er loksins að verða grisjun í stéttinni og er það vel . Hún hafði bólgnað út fyrir öll velsæmismörk . Þáttur fjölmiðla í að halda ólátunum gang andi var, sem fyrr sagði, afar mikill . Það er staðreynd að fjölmiðlar, ekki aðeins Baugsmiðl arnir heldur enn frekar RÚV, og, sem kemur kannski mest á óvart, sjálft Morgunblaðið, hafa réttlætt aðfarir „mótmælenda“ ef ekki beinlínis hvatt til þeirra, m .a . með sífelldum auglýsingum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.