Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 68

Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 68
66 Þjóðmál VOR 2009 Jafnvel Íslandsbanki var blekktur . Orð­ rétt segir í lögregluskýrslu: „Valur [Valsson banka stjóri] segir að hann vilji taka sérstaklega fram að þetta komi honum mjög á óvart að sjá hvernig málið sé í pottinn búið og sé honum í raun nokkuð brugðið, því skv . gögnum málsins hafi Íslandsbanki ekki verið upplýstur um allt sem varðaði málið .“ Aðalsteinn Hákonarson, endurskoðandi Fjár fars ehf . var ekki síður afdráttarlaus í vitna skýrslu sinni enda fékk hann réttarstöðu grun aðs manns vegna falsaðra gagna sem hann fékk frá Baugsmönnum varðandi bókhald Fjár fars ehf .: „Aðalsteinn segir að hann líti svo á að hann hafi sem endurskoðandi félagsins verið blekktur af Tryggva Jónssyni . . . það hafi verið hluti af því blekkingarferli sem verið hafi með eignarhald og rekstur Fjárfars ehf .“ Aðalsteinn kveðst hafa gert sér grein fyrir því á miðju ári 1999 að Sigfús og Sævar væru ekki raunverulegir eigendur Fjárfars ehf . Tryggvi Jónsson hafi sagt honum að „það þýddi ekkert að tala við þá Sigfús og Sævar þar sem þeir vissu ekkert um félagið“ . En hver var þá raunverulegur eigandi Fjárfars ehf .? Hver stjórnaði öllu á bak við tjöldin og skákaði með nöfnum annarra einstaklinga á öllum pappírum, án þeirrar vitundar? Hver tók þá ákvörðun að lána Fjárfari ehf . hundruð milljóna króna án trygginga frá almenningshlutafélaginu Baugi án vitundar stjórnarmanna félagsins? Hver lét Fjárfar ehf . taka þátt í hlutafjár­ út boði Baugs hf . og skrá sig fyrir bréfum fyrir mörg hundruð milljónir króna og veitti Fjár fari ehf . jafnframt lán án trygginga frá al menn ingshlutafélaginu Baugi til að kaupa hluta bréfin? Hver hafði hag af því að safna hlutabréf­ um í almenningshlutafélaginu Baugi með það að markmiði að skrá félagið af markaði og setja það svo í einkaeigu sína? Hver sendi falsaða tilkynningu til verð­ bréfaþings Íslands þess efnis að eiginkona fyrrverandi eiganda 10­11, Helga Gísla­ dóttir, væri eigandi 90% hlutafjár í Fjárfari ehf .? Hver sendi fölsuð skjöl til Íslandsbanka varðandi eignarhald og stofnun Fjárfars ehf . og setti jafnframt nöfn einstaklinga, sem tengdust félaginu ekki neitt skv . framburði þeirra? Hver ákvað að Fjárfar ehf . skyldi kaupa versl unarkeðjuna 10­11? Hver ákvað að láta almenningshlutafélag­ ið Baug lána Fjárfari ehf . án trygginga, hundruð milljóna króna fyrir kaupunum á verslunarkeðjunni 10­11? Hver ákvað nokkrum mánuðum síðar að Fjárfar ehf . skyldi selja 10­11 keðjuna til almenningshlutafélagsins Baugs með mörg hundruð milljóna króna álagningu? Hver fékk þennan hundraða milljóna króna hagnað vegna sölu Fjárfars ehf . á verslunarkeðjunni 10­11 til almenn ings­ hluta félagins Baugs? Þegar stórt er spurt verður oft fátt um svör . Nokkrar vísbendingar komu hinsvegar fram við lögregluyfirheyrslur og hjá dóm­ stólum um eiganda og stjórnanda leyni­ félagsins Fjárfari ehf . – og vekja frekari spurningar . Af hverju skrifar Tryggvi Jónsson tölvu­ póst til Jóns Ásgeirs Jóhannessonar 3 . nóvember 2001 þar sem hann segir Fjárfar ehf . skulda Baugi 219 milljónir og spyr jafnframt hvort ástæðan sé að Fjárfar ehf . sé hluthafi í Tryggingamiðstöð inni? Hvernig á Jón Ásgeir, sem neitaði því staðfastlega í yfirheyrslum hjá lögreglu og fyrir dómi, að hafa verið forsvarsmaður Fjárfars hf . og „einungis átt örfá prósent“, að vita þetta? Af hverju voru eignir Gaums ehf ., sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.