Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2011, Blaðsíða 28

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2011, Blaðsíða 28
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 1. tbl. 87. árg. 201124 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið gaf 2001 út ritið „Heilbrigðisáætlun til ársins 2010: Langtímamarkmið í heilbrigðismálum“. Alþingi Íslendinga tók áætlunina upp á sína arma með þingsályktun sama ár. Í áætluninni var farið yfir forgangsverkefni á sjö sviðum og sett samtals átján markmið um heilbrigði Íslendinga 2010. Í heilbrigðisáætluninni var að auki sett fram 21 markmið á 6 sviðum undir heitinu meginþættir. Mörg þessara markmiða eru almenns eðlis og fjalla ekki beint um heilsu landsmanna. Fyrsta markmiðið var að Ísland yrði ávallt meðal þeirra fimm þjóða sem búa við bestu heilbrigðisþjónustu í heiminum. Ekki verður frekar fjallað um þessi markmið hér heldur einungis farið yfir forgangsverkefnin. Hjúkrunarþing Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga, sem haldið var í nóvember 2002, fjallaði um heilbrigðis áætlunina. Yfirskriftin var „Þáttur hjúkrunarfræðinga til eflingar heilbrigði“. Ekki var rætt um markmiðin sem slík heldur um hvað hjúkrunarfræðingar geta gert til þess að framfylgja þeim og um leið styrkja stöðu sína í heilbrigðiskerfinu. Ljóst er að hjúkrunarfræðingar hafa stóru hlutverki að gegna bæði hvað varðar að taka þátt í markmiðasetningu og í því að fræða og leiðbeina sjúklingum og almenningi um heilsueflingu. Í heilbrigðisráðuneytinu hefur verið fylgst með þróun mála og var 2007 gefin út skýrsla þar sem lagt var mat á árangurinn og markmiðin endurskoðuð. Sú skýrsla heitir „Staða og endurskoðun meginmarkmiða heilbrigðisáætlunar til ársins 2010“. Í samantekt hér í greininni á bls. 26 eru Christer Magnusson, christer@hjukrun.is HEILBRIGÐISÁÆTLUN TIL ÁRSINS 2010 – HVERNIG TÓKST TIL? Heilbrigðisáætlun til ársins 2010 var samþykkt á Alþingi 20. maí 2001. Nú er 2010 liðið og kominn tími til að meta stöðuna. Tímarit hjúkrunarfræðinga spurði nokkra sérfræðinga á ýmsum sviðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.