Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2011, Page 45

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2011, Page 45
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 1. tbl. 87. árg. 2011 41 Lokaorð Miklar kröfur eru gerðar til stjórnenda nú á niðurskurðartímum þegar reynt er að viðhalda óbreyttu þjónustustigi. Þetta á sérstaklega við nú í þeim efnahagsþrengingum sem dynja á þjóðinni og bitna á rekstri Landspítalans en þar, sem annars staðar, eru gerðar sífellt meiri kröfur um aukin afköst. Eitt af hlutverkum stjórnenda á LSH er að vinna eftir þeim gildum er starfsmenn LSH sömdu saman. Hlutverk stjórnenda er að miðla undirmönnum sínum umræddum gildum og útfæra þau innan hverrar deildar. Það gera stjórnendur með því að leiða undirmenn sína áfram með auknu öryggi, mikilli fagmennsku og umhyggju og með því að horfa til framþróunar. Þess vegna eru gildin svo mikilvæg því að þau leiðbeina heilbrigðisstarfsfólkinu um þjónustuna við sjúklinga spítalans. Stjórnandi, sem leiðir starfsmenn sína áfram með nýju gildin í huga, er dýrmætur fyrir Landspítalann. Slíkan stjórnanda vilja allar heilbrigðisstofnanir hafa. Athugasemd ritstjóra: Vanalega eru í SVÓT- greiningu á íslensku notuð orðin styrkleikar, veikleikar, ógnanir og tækifæri. Þar sem í því felst hæpið og beinlínis rangt mál (styrkleiki er eintöluorð) hafa hér verið tekin upp orðin sterkar hliðar, veikar hliðar, ógnir og tækifæri. Heppilegra væri ef þessi orð næðu að festa rætur í íslenskri tungu. Heimildir Arney Einarsdóttir (2007). Áhrifavaldar starfs- ánægju og hvatningar. Íslensk stöðlun og prófun á evrópsku starfsánægjuvísitölunni. Í Ingjaldur Hannibalsson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum VIII, viðskipta- og hagfræði- deild. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Ásta Bjarnadóttir (2000). Starfsánægja ungra Íslendinga. Tímarit Sálfræðingafélags Íslands, 6, 63-77. Beardwell, I.,Holden, L., og Claydon, T. (ritstj.). (2004). Human Resource Management: A Contemporary Approach (4. útgáfa). Harlow: Prentice Hall. Berry, L.L., og Seltman. K.D. (2008). Management Lessons from Mayo Clinic. New York : McGraw Hill. Börkur Hansen og Smári S. Sigurðsson (1998). Skólastarf og gæðastjórnun. Reykjavík, Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. Elliott, J. (1991). A model of professionalism and its implications for teacher education. British Educational Research Journal, 17 (4), 309- 318. Eyþór Eðvarðsson (2000). Þekkingarfyrirtækin og hlutverk stjórnenda. Hagur, blað viðskipta- og hagfræðinga, 3 (22), 11-14. Ference, T., og Thurman P.W. (2009). MBA Fundamental Strategy. New York: Kaplan. Hunsaker, P., og Alessandra, T. (2008). The New Art of Managing People (3.útg.). New York: Free Press. Indenrigs- og sundhedsministeriet (2010). Quality improvement and patient safety. Sótt 8. sept- ember 2010 á http://www..sum.dk/Aktuelt/ Publikationer/Publikationer/UK_Healthcare_in_ DK/Chapter%2006.aspx . Institute of Medicine (2009). Crossing the Quality Chasm: A New Health System for the 21st Century. Washingtonborg: National Academy Press. Kotter, J.P. (1996). Leading Change. Boston: Harvard Business School Press. Kristín Björnsdóttir (2003). Hugmyndafræðilegar stefnur í hjúkrun. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 79 (2),10-19. Landspítali (2009a). Starfslýsing hjúkrunardeildar- stjóra. Sótt 30. júlí 2010 á http://www.land- spitali.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=16440. Landspítali (2009b). Nýtt skipurit 2009, skýringar. Sótt 24. maí á http://www.landspitali.is/lisalib/ getfile.aspx?itemid=21795. Landspítali (2010a). Ábyrgðarsvið stjórnenda á Landspítala. Sótt 30. júlí 2010 á http://www. landspitali.is/Um-LSH/skipulag-og-stjornun/ Stjornendur. Landspítali (2010b). Stefna Landspítala til 2016. Starfsáætlun 2010-2011. Sótt 30. apríl 2010 á http://www.landspitali.is/lisalib/getfile. aspx?itemid=24943. McGovern, J. (2001). Creating a knowledge- based organization. The Manchester Review, 6 (2), 16-18. WHO, Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (2006). World alliance for patient safety. Sótt 9. maí 2010 á http://www.who.int/management/qual- ity/assurance/QualityCare_B.Def.pdf. Fréttapunktur Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga (ICN) veitti strax 50.000 banda ríkja dali til kaupa á tjöldum, teppum og hjúkrunarvörum handa hjúkrunar fræðingum. Einnig veitti ráðið 5.000 dali til þess að hjúkrunarfræðingar gætu komið saman og farið yfir hvernig hægt sé að Jarðskjálftinn á Haítí fyrir ári síðan hafði margvíslegar afleiðingar fyrir Haítíbúa og fyrir sam félagsþjónustuna. Ein af þeim stofnunum, sem eyðil agðist, var hjúkrunarskólinn í Port- au-Prince. Yfir 200 hjúkrunar nemar og kennarar létust í hamförunum. endur byggja skólann og byggja aftur upp heilbrigðis- þjónustu í landinu. Skólinn er nú í bráðabirgða húsnæði. Myndin var tekin þegar Rosemary Bryant, forseti Alþjóðaráðs hjúkrunar- fræðinga, sótti Haítí heim í október sl. Hjúkrunarskólinn á Haítí endurbyggður

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.