Tölvumál


Tölvumál - 01.11.2005, Blaðsíða 18

Tölvumál - 01.11.2005, Blaðsíða 18
Farsímatækni 18 Tölvumál PIN vistföngum sem þeim er úthlutað. Fyrir þá sem ekki hafa handtæki eða að- gang að gagnanetinu en vilja sjá hvernig þetta virkar þá býður RIM upp á niðurhöl- un á Java þróunarumhverfi sem inniheldur bæði MDS umhverfi og tölvupósthermi. Þróunarumhverfið er hægt að nálgast hérna: http://www.black- berry.com/developers/. Greipur Gísli Sigurðsson er verkfræðingur á farsímasviði Símans Mynd 2: Skilaboðaferlar handtækis. Sýnt er ferli tölvupósts í gegnum BES þjón, ásamt P2P og SMS skilaboða á milli BlackBerry handtækja.

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.