Tölvumál


Tölvumál - 01.11.2005, Blaðsíða 25

Tölvumál - 01.11.2005, Blaðsíða 25
Útgáfa námsefnis Tölvumál 25 nokkrum árum tók Námsgagnastofnun þátt í norrænu samstarfi þar sem Norður- löndin skiptust á kennsluhugbúnaði og í gegnum það samstarf voru mörg íslensk kennsluforrit gefin út á Norðurlöndunum. Fyrir þetta var í raun greitt með hugbúnaði og í gegnum nokkurs konar skiptimarkað. Frá því að þessu lauk, í kringum 2000, hefur stofnunin ekki selt hugbúnað erlend- is. Hins vegar er stofnunin nú í samstarfi við UNESCO um dreifingu hugbúnaðar til skóla í Afríku og mun stór hluti af því gagnvirka efni sem við höfum þróað fyrir vef verða þýtt yfir á fjögur tungumál og dreift til skóla í Afríku. Námsgagnastofn- un mun ekki taka greiðslur fyrir þessi af- not og á það einnig við um alla þá sem eiga höfundarétt að þessum forritum, svo sem teiknara og hugbúnaðarhús. UNESCO mun hins vegar standa straum af kostnaði við þýðingar og aðlögun.“ Halldór Jón Garðarsson er verkefnastjóri í markaðsdeild Nýherja Tölvutækni á árinu 2005

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.