Tölvumál


Tölvumál - 01.11.2005, Side 40

Tölvumál - 01.11.2005, Side 40
Sprotafyrirtæki 40 Tölvumál Betur má ef duga skal Jón Helgi segir að fjárhagslegur stuðningur við sprotafyrirtæki í hugbúnaðarþróun hafi aukist á undanförnum árum en spurður hvort stuðningurinn sé nægur, hvort sem er af opinberum eða einkaaðilum, segir hann að fæst orð beri minnsta ábyrgð. ,,Ég segi bara að þetta er að batna og síðan eru pen- ingar eitt en úthlutun þeirra, þekking og hæfni til þess og að fylgja þeim eftir eru annað. Ég held að það gildi í þessu sem öðru að til þess að ná árangri þá þarf að vera með skýra sýn. Það er ekki trúverðugt að ætla sér að vera sérfræðingur á öllum sviðum, þá enda menn oftast sem fúskarar og fúskarar eru ekki sérlega líklegir að ná framúrskarandi árangri.“ Að lokum, eru mörg sprotafyrirtæki hér á landi að þróa hugbúnað sem á eftir slá í gegn? ,,Það eru sprotafyrirtæki hér sem ég er spenntur fyrir. Bæði áhugverð fyrirtæki sem eru í ágætum rekstri auk þess sem ég hef trú að því að við eigum eftir að sjá fleiri spretta upp á næstunni.“ Halldór Jón Garðarsson er verkefnastjóri í markaðsdeild Nýherja

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.