Morgunblaðið - 12.09.2015, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.09.2015, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 2015 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook Klassískar galla- og stretch buxur frá Tvær síddir H a u ku r 0 8 .1 5 Guðni Halldórsson lögfræðingur, gudni@kontakt.is Þórarinn Arnar Sævarsson fasteignaráðgjafi, thorarinn@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hæstaréttarlögmaður, sigurdur@kontakt.is . Leit að fjárfestingarkostum. .Verðmat. .Viðræðu- og samningaferli. . Fjármögnun. .Frágangur samninga. Hér gætu verið góðir fjárfestingarkostir: Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is • Til leigu nýtt og glæsilegt 50 herbergja hótel á góðum og rólegum stað í miðbæ Reykjavíkur. Hótelið verður verður afhent fullbúið um mitt ár 2016. • Rótgróin rafvöruverslun í Reykjavík. Velta 80 mkr. og afkoman góð. • Fyrirtæki sem sérhæfir sig í innflutningi og þjónustu með rekstrarvöru til matvælaiðnaðarins, sér í lagi fiskvinnslu. Velta um 50 mkr. Hentar vel sem viðbót við rekstur af svipuðu tagi. • Stórt og rótgróið fyrirtæki í framleiðslu matvæla. Er nú með 14 eigin verslanir og hratt vaxandi sölu og hagnað. Ársvelta um 700 mkr. og EBITDA 110 mkr. • Innflutningur og smásala í tveimur verslunum á heimsþekktu vörumerki í fatnaði fyrir börn og konur. Viðkomandi er með sérleyfi á Íslandi. Velta 150 mkr. • Rótgróin gróðrarstöð á Suðurlandi með sterka stöðu á markaði. Velta er nokkuð jöfn allt árið, um 130 mkr. og EBITDA um 25 mkr. • Stórt og rótgróið fyrirtæki með úrval tækja fyrir útgerðir. Mörg mjög góð umboð. Ársvelta um 700 mkr. • Gamalgróin heildverslun með þekkt leikföng og gjafavörur. Velta um 100 mkr. Góð afkoma. • Fasteignafélag með 27 nýjar stúdíóíbúðir í langtímaleigu. Góðar og stöðugar tekjur. Hagstætt verð. • Stór glugga og hurðasmiðja. Mikil framleiðslugeta. • Öflugt og vaxandi fyrirtæki í skiltagerð og markaðslausnum. Vel tækjum búið. Ársvelta um 100 mkr. og góð afkoma. • Leiðandi fyrirtæki með legsteina. Ársvelta um 100 mkr. Góð afkoma. • Sérhæft afþreyingarfyrirtæki fyrir erlenda ferðamenn á góðum stað í miðbænum, sem hefur mjög jákvæða dóma á netinu. Fyrirtækið hefur verið starfrækt síðan 2011 og gengur mjög vel. Velta um 85 mkr. og EBITDA um 15 mkr. Framlegð er mjög há og má segja að frekari aukning veltu leiði nánast beint og óskert til hagnaðar. Opið 10-16 í dag Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Skyrtur Verð 7.900 kr. str. S-XXL gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn SKOÐIÐ LAXDAL.IS/TURIN, COMO, CREMONA Laugavegi 63 • S: 551 4422 Lægra verð v/gengis- lækkunar GERRY WEBER OG TAIFUN Haustvörurnar komnar Netlu-, túnfífla- og birkilaufstöflur örva brennslu ogmeltingu og eru bjúglosandi. Sérstaklega er mælt með vörunni til að hreinsa líkamann. Colonic Plus Kehonpuhdistaja www.birkiaska.is Fyrirspurnir berist á netfangið gersemi@simnet.is Gersemi þröstur ehf Guðbjörg Inga & Sigmundur Rafn -BAR AKUREYRENSIS- TIL SÖLU er rekstur þessa einstaka staðar í Höfuðborg hins bjarta norðurs. GÖTUBARINN Ungbarnanuddnámskeið Fyrir foreldra með börn á aldrinum 2ja-10 mánaða Heilsusetri Þórgunnu sími 896-9654 heilsusetur.is, netfang: thorgunna.thorarinsdottir@gmail.co Námskeiðið verður fjóra næstu fimmtudaga byrjar 17. sept. kl.14.00Nemendur Háskólans í Reykjavíkkynntu í gær hugmyndir að nýjum þjóðarleikvangi Íslendinga á Ham- faradögum HR. Um 200 íþróttafræði-, tæknifræði- og verkfræðinemar unnu verkefnið saman í fjögurra til sjö manna hóp- um og segir María Sigríður Guðjóns- dóttir, aðjúnkt við tækni- og verk- fræðideild Háskólans í Reykjavík og umsjónarkennari námskeiðsins, mörg verkefnanna hafa verið mjög góð. Þrjú verkefni hlutu sérstaka við- urkenningu dómnefndar í gær, það eru Víkingaskip í Geldinganesi, Eyjan sem er fjölnota hús með fær- anlegum íþróttavelli og það þriðja Fossvogsundrið, sem rísa myndi í Fossvoginum. Hönnuðu þjóðar- leikvang  Hamfaraviku HR lauk í gær Mbl.is/Hallur Már Leikvangur Ein hugmyndanna í HR að nýjum þjóðarleikvangi. Skannaðu kóðann til að sjá mynd- skeið frá Hamfara- dögum HR. Færir þér fréttirnar mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.