Morgunblaðið - 12.09.2015, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.09.2015, Blaðsíða 25
FRÉTTIR 25Erlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 2015 Allir velkomnir Progastro | Ögurhvarfi 2, Kópavogi | Sími 540 3550 | progastro.is Opið alla virka daga kl. 9–18, laugard. kl. 11-14. Allt fyrir eldhúsið Gorenje vínkælir • 48 flöskur • Hitastig 5-15°c Gorenje tvöfaldur kæliskápur • Flýtilúga • Vatns- og klakavél • Sjálfvirk afþýðing Gorenje Innbyggiofn • Hraðhitun • Kjöthitamælir • Útdraganlegar brautir • Ljúflokun Asko Uppþvottavél • Lengri líftími • Stál sprautuspaðar • Mjög hljóðlát Gorenje Combiofn • Örbylgjur • Heitur blástur • Grill heildarlausnir fyrir heimilið Morgunblaðið gefur út glæsilegt sérblað um Heimili og hönnun föstudaginn 25. september Í blaðinu verða kynntir geysimargir möguleikar og sniðugar lausnir fyrir heimilin. Skoðuð verða húsgögn og hönnun fyrir stofu, hjónaherbergi, barnaherbergi og innréttingar bæði í eldhús og bað. SÉRBLAÐ HEIMILI & HÖNNUN –– Meira fyrir lesendur NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is PÖNTUNARFRESTUR AUGLÝSINGA: fyrir kl. 16 mánudaginn 21. september Talið er að 1,4 milljónir manna hafi flykkst út á götur Barcelona í gær, á þjóðhátíðardegi Katalóníuhéraðs, og kröfðust sjálfstæðis héraðsins frá Spáni. Héraðs- kosningar verða haldnar í landinu hinn 27. september næstkomandi, og benda kannanir til þess að aðskiln- aðarsinnar gætu fengið meirihluta á þingi héraðsins jafnvel þó óvíst sé hvort þeir muni fá meirihluta at- kvæða. 7,5 milljónir manna búa í héraðinu sem fram- leiðir um fimmtung af landsframleiðslu Spánar. Artur Mas, forseti héraðsins, hefur lofað því að nái aðskilnaðarsinnar meirihluta muni þeir ýta úr vör 18 mánaða áætlun sinni, sem miði að fullum aðskilnaði við Spán. Kennir hann stjórnvöldum í Madríd um þá óánægju sem birtist í Katalóníu. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar hefur hins vegar neitað að ljá máls á þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði héraðsins, og segir að allir Spánverjar ættu að koma að ákvörðun sem snerti fullveldi landsins. AFP Kröfðust sjálfstæðis frá Spáni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.