Morgunblaðið - 17.09.2015, Síða 32

Morgunblaðið - 17.09.2015, Síða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 2015 Kolbrún Haraldsdóttir, handritafræðingur og fyrrver- andi íslenskukennari og fræðimaður við háskólann í Er- langen, flytur fyrirlestur hjá Miðaldastofu Háskóla Ís- lands um Eiríks sögu víðförla í miðaldahandritum í dag kl. 16.30 í stofu 132 í Öskju. „Eiríks saga víðförla er varðveitt í u.þ.b. 60 hand- ritum, þar af fimm frá miðöldum, en eitt þeirra er Flat- eyjarbók, stærsta íslenska miðaldahandritið. Í fyrirlestr- inum fjallar Kolbrún um eftirmála sögunnar í Flateyjar- bók og ræðir hvort sömu ástæður og í Flateyjarbók kunni að hafa verið fyrir skrásetningu sögunnar í hinum miðaldahandritunum fjórum,“ segir m.a. í tilkynningu frá skipuleggjendum. Aðgangur er ókeypis. Ræðir um Eiríks sögu víðförla Kolbrún Haraldsdóttir Ragnheiður Björk Þórsdóttir og Hlynur Hallsson, safn- stjóri Lista- safnsins á Ak- ureyri, taka móti gestum í Ketilhúsi í dag kl. 12.15-12.45, og fræða þá um sýningu Ragn- heiðar Bjarkar, sem nefnist Rým- isþræðir, og einstaka verk. Að- gangur er ókeypis. „Þræðir tengja Ragnheiði Björk við lífið, upprunann og uppsprettuna. Þeir eru í senn efniviðurinn og viðfangsefnið í listsköpun hennar og mynda uppistöðu, ívaf og þannig verkin sjálf,“ segir m.a. í tilkynningu. Rætt um Rýmis- þræði í Ketilhúsi Ragnheiður Björk Þórsdóttir „Vesturíslensk menning verður til“ er yfirskrift málstofu sem haldin er í dag, fimmtudag, milli kl. 10:00 og 12:30 í st. 303 í Árna- garði. Þar flytur Daisy Neijmann erindi sem nefn- ist „Mál og menn- ingarleg sjálfsmynd“ og Gísli Sig- urðsson flytur erindið „Mál og menning í frásögnum“. Málstofan er hluti af fyrirlestra- röð á haustmisseri þar sem sjónum er beint að þróun íslensku og ís- lenskrar menningar í Vesturheimi og samspili máls og menningar þar allt frá upphafi vesturferða til dagsins í dag. Vesturíslensk menning verður til Gísli Sigurðsson Red Army Bíó Paradís 18.00 Test Bíó Paradís 20.00 Fúsi Bíó Paradís 20.00 Love 3D Bíó Paradís 17.15, 20.00, 22.30 Bönnuð innan 18 ára. We Are Your Friends 12 Cole er plötusnúður sem á sér stóra drauma um að ger- ast mikilvægur framleiðandi í tónlistargeiranum. Hann kynnist plötusnúðnum James, sem hyggst kenna honum allt sem hann kann. Það kastast hins vegar í kekki þegar Cole fer að fella hug til Sophie, kærustu James. Smárabíó 22.10 Háskólabíó 17.30 Borgarbíó Akureyri 18.00 Love & Mercy 12 Mynd um líf tónlistarmanns- ins og lagahöfundarins Brian Wilson úr bandarísku hljóm- sveitinni Beach Boys, allt frá því hann sló í gegn og þar til hann fékk taugaáfall og hitti hinn umdeilda sálfræðing dr. Eugene Landy. Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 No Escape 16 Verkfræðingurinn Jack Dwyer og fjölskylda hans sem vinna erlendis komast í hann krappan þegar grimmir uppreisnarmenn nýta sér upplausn í landinu og hóta því að myrða alla útlendinga. Laugarásbíó 17.45, 20.00 Háskólabíó 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30 Self/less 12 Dauðvona milljarðamær- ingur flytur vitund sína í lík- ama heilbrigðs ungs manns. En það er ekki allt sem sýn- ist þegar hann fer að fletta ofan af ráðgátunni um upp- runa líkamans. Sambíóin Álfabakki 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 22.20 The Transporter Refueled 12 Sömu þrjár reglurnar gilda enn: aldrei breyta samn- ingnum, engin nöfn og aldrei opna pakkann. Sambíóin Akureyri 22.30 Smárabíó 22.10 Straight Outta Compton 12 Metacritic 73/100 IMDB 8,4/10 Laugarásbíó 22.15 Smárabíó 22.00 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.30 Absolutely Anything 12 Metacritic 34/100 Laugarásbíó 17.30 Vacation 12 Metacritic 34/100 IMDB 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.50 Sambíóin Akureyri 17.50 Mission: Impossible - Rogue Nation 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 75/100 Sambíóin Álfabakka 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.00 Pixels Smárabíó 15.30 Amy 12 Metacritic 85/100 IMDB 8,0/10 Háskólabíó 20.00 Ant-Man 12 Sambíóin Kringlunni 22.45 Skósveinarnir Metacritic 56/100 IMDB 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Smárabíó 15.30 Inside Out Metacritic 93/100 IMDB 8,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Kringlunni 17.50 Sambíóin Akureyri 17.50 Hrútar 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Háskólabíó 17.30 Bíó Paradís 22.00 Sjóndeildarhringur Bíó Paradís 22.00 In the Basement Bíó Paradís 18.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Krakkarnir úr fyrri Maze Runner-myndinni reyna komast að því hverjir standa á bak við völundarhúsið og hvaða hlutverki þeir gegni, um leið og þeir reyna að sigrast á eyðilandinu „The Scorch“ þar sem hver ógnin á fætur annarri bíður þeirra. Metacritic 39/100 IMDb 75/100 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Sambíóin Keflavík 22.30 Smárabíó 15.30,15.30, 22.00, 22.00 Háskólabíó 19.00, 22.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Maze Runner: The Scorch Trials 12 Bandaríski leyniþjónustumað- urinn Napoleon Solo og KGB- maðurinn Ilya Kuryakin vinna saman að því að finna dularfull glæpasamtök. Metacritic 55/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00 The Man From U.N.C.L.E. 12 Evan er vinsæll arkitekt sem lifir að því er virðist fullkomnu lífi. Dag einn fer allt úr skorðum þegar vinkonurnar Genesis og Bel banka upp á hjá honum og biðja um aðstoð. Evan getur ekki neitað og veit ekki að hann er kominn í lífshættu. Metacritic 69/100 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 20.00, 22.20, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00 Sambíóin Akureyri 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.10 Knock Knock 16 Æ G I S G A R Ð I 2 , 1 0 1 R E Y K J A V Í K , S Í M I 5 1 2 8 1 8 1 VERIÐ VELKOMIN Á NÝJAN VEITINGASTAÐ Í RAUÐA HÚSINU VIÐ GÖMLU HÖFNINA Í REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.