Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Side 6
fjölskyldu, vinum og samstarfsfólki í
salnum og naut dagsins.
Hvernig er a› vera fyrsti i›juþjálfinn
me› doktorsgrá›u á Íslandi?
Þa› ver›ur a› segjast eins og er a›
ég lei›i nú hugann ekki miki› a› því.
Au›vita› hef ég metna› fyrir eigin
hönd og fagsins en allt á sinn tíma.
Þetta var miki› lærdómsferli. Þegar
vörnin var afsta›in sneri ég mér hins
vegar a› næstu verkefnum og málum
sem bi›u úrlausnar. Stundum hef ég
hreinlega þurft a› minna mig á a›
þetta sé afsta›i›.
n Þa› var margmenni á doktorsvörninni í hátí›arsal Háskóla Íslands.
n F.v. dr. Ólafur Har›arson, forseti félagsvísindadeildar, dr. Gwynnyth Llewellyn, prófessor
vi› University of Sydney, Snæfrí›ur Þóra Egilson, dr. Kristin Ingólfsdóttir rektor vi› Háskóla
Íslands og dr. Grétar Marinósson, prófessor vi› Kennaraháskóla Íslands.
n I‹JUÞJÁLFINN 1 / 2006
Þa› skiptir miklu fyrir fagi› a› vi›
séum virk og s‡nileg í fræ›asamfélaginu.
Ég vona því a› fleiri feti sömu braut,
enda eflir slík menntun og veitir
jafnframt mikilvæga inns‡n og ögun í
vinnubrög›um. Ég lær›i margt af
rannsóknarferlinu, me›al annars hva›
gefst vel og hva› ber a› varast. Einnig
lær›i ég ‡mislegt um mig sjálfa sem
manneskju og rannsakanda.
Hvers vegna kaustu a› gera þetta á
ensku?
Þa› voru tvær meginástæ›ur fyrir
því. Í fyrsta lagi var vi›fangsefni› mjög
sérhæft og þa› reyndist erfitt a› manna
doktorsnefndina mína me› íslenskum
fræ›imönnum. Þa› hef›i or›i› snúi›
a› finna tvo íslenska andmælendur
me› inns‡n í vi›fangsefni› og
a›fer›afræ›ina. Þa› lá því nokku›
beint vi› a› skrifa á ensku. Í ö›ru lagi
fannst mér br‡nt a› taka þátt í
alþjó›legri umræ›u um málefni› og
þa› er au›veldara ef verki› er móta›
og skrifa› á ensku.
Ég valdi þá lei› a› greina gögnin á
íslensku en skrifa um ni›urstö›ur á
ensku. Í reynd flakka›i ég þó töluvert
milli tungumálanna tveggja. Þetta fól í
sér töluver›an tvíverkna› og seinka›i
ferlinu, en ég held þó a› þa› hafi or›i›
til þess a› bæta verki› þar e› ég
nálga›ist efni› frá enn fleiri hli›um.
Er eitthva› sem þú vilt bæta vi›?
Ég er stolt af því a› vera i›juþjálfi á
Íslandi enda veita fagi› og starfi› ótal
möguleika. Vi› höfum miki› fram a›
færa, bæ›i hugmyndir og lei›ir, sem
geta gagnast skjólstæ›ingum okkar og
samfélaginu í heild. Hins vegar megum
vi› ekki sofna á ver›inum og þurfum
því stö›ugt a› gera kröfur til okkar og
annarra ef vi› viljum veita gæ›aþjónustu
í dag og í framtí›inni.
F.h. ritnefndar
Hólmdís Freyja Methúsalemsdóttir,
iðjuþjálfi.