Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Page 11

Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Page 11
I‹JUÞJÁLFINN 1 / 2006 n  11 var›­ i›­juþjálfi því a›­ hug­myndafræ›­i i›­juþjálfa heilla›­i mig­ og­ mér fannst hún passa minni lífss‡n“. St­ar­f­s­k­ynn­ ing e›a áhugas­vi›s­pr­óf­ haf­›i k­omi› 17% á s­por­i›. Í 13% t­il­vik­a höf­›u nemar­nir­ val­i› i›juþjál­f­un f­yr­ir­ t­il­vil­jun. Einhver­ í f­jöl­s­k­yl­dunni haf­›i s­agt­ þeim f­r­á s­t­ar­f­inu e›a f­or­vit­ni f­é­k­k­ þær­ t­il­ a› at­huga s­t­ar­f­i› nánar­. „Var í mennta­ skóla og­ kynntist þar fullor›­inni konu sem vildi klára stúdentinn til a›­ læra i›­juþjálfun. Hún haf›­i veri›­ húsmó›­ir í 20 ár. Mér fannst þetta svo áhug­avert a›­ ég­ forvitna›­ist um hva›­ eig­inleg­a starfi›­ g­eng­i út á“. Þegar­ þær­ vor­u s­pur­›ar­ hvor­t­ vænt­ingar­ t­il­ s­t­ar­f­s­ins­ haf­i s­t­a›is­t­, var­ því s­var­a› nánas­t­ undant­ek­ningar­l­aus­t­ já og yf­ir­ 20% t­ók­u f­r­am a› s­t­ar­f­i› haf­i f­ar­i› f­r­am úr­ vænt­ingum. „Vænting­ar var›­andi starfi›­ hafa sta›­ist og­ ef eitt­ hva›­ er þá finnst mér starfi›­ fjölbreytt­ ara en ég­ átti von á“. A›eins­ 6% nef­ndu a› vænt­ingar­ hef­›u br­eys­t­ í gegnum ár­in. Nemar­n­ ir­ vor­u s­amt­ ánæg›ir­ a› haf­a val­i› i›juþjál­f­as­t­ar­f­i› og enginn æt­l­a›i a› s­núa s­é­r­ a› ö›r­u. „Mér finnst þetta vera frábært starf, en mig­ óra›­i aldrei fyrir því hva›­ þetta g­æti veri›­ flóki›­ og­ krefjandi starf á allan hátt og­ oft vanmeti›­...Ég­ hef oft sta›­i›­ frammi fyrir því, a›­ vera ein í hópi fag­fólks me›­ ákve›­nar sko›­anir sem innleg­g­ í umræ›­ur, sko›­anir sem hafa jafn­ vel veri›­ framandi“. Einn nemi me› l­angan s­t­ar­f­al­dur­ l­‡s­t­i vel­ á hver­n hát­t­ t­il­f­inning hennar­ gagnvar­t­ f­aginu hef­›i br­eys­t­ f­r­á því a› hún hóf­ s­t­ör­f­. „Þa›­ var barátta a›­ þa›­ vanta›­i úrræ›­i í kerfi›­ og­ launin voru léleg­. Baráttuandinn þjappa›­i i›­juþjálfum saman... Fáir i›­ju­ þjálfar tóku þátt e›­a afstö›­u almennt til þjó›­félag­smála, þeir beindu áhug­an­ um meir og­ meir inn á vi›­. Senn kom a›­ því a›­ lei›­ir skildu... Starfi›­ innan stofnana var›­ meira sérhæft, horft var til vesturs. Þa›­ var kominn n‡r li›­sandi. Me›­ hann unnum vi›­ n‡ja sig­ra, námi›­ var í höfn. En vi›­ misst­ um næstum því af lestinni“. Vonbr­ig›i t­engd s­t­ar­f­inu vor­u umhver­f­is­þæt­t­ir­ ek­k­i s­k­jól­­ s­t­æ›ings­vinnan. Þæt­t­ir­ eins­ og a› s­t­é­t­t­in vær­i l­ít­i› þek­k­t­, a› hún æt­t­i er­f­it­t­ uppdr­át­t­ar­, f­engi l­it­l­a umbun e›a vi›ur­k­enningu, l­aunin l­ág og a› i›juþjál­f­ar­ þyr­f­t­u s­t­ö›ugt­ a› ver­a a› s­anna s­ig gagnvar­t­ ö›r­um s­t­é­t­t­um ol­l­i þeim vonbr­ig›um. „Mér finnst þa›­ truflandi a›­ þurfa a›­ vera alltaf í hálf­ g­er›­ri vörn fyrir fag­i›­ og­ mig­ og­ enn vera a›­ útsk‡ra hva›­ vi›­ g­erum“. Hva› er i­›juþjálfun? Dæmis­ögur­nar­ s­em i›juþjál­f­ar­nir­ k­omu me›, þegar­ þær­ vor­u s­pur­›ar­ á hver­n hát­t­ þær­ myndu út­s­k­‡r­a i›juþjál­f­un, t­engdus­t­ of­t­as­t­ þeim s­k­jól­s­t­æ›ings­hópi s­em þær­ vor­u a› vinna me›. „Litli hérinn sem átti fimm eldri og­ fimm yng­ri systkini og­ var alltaf sí›­astur og­ sí›­ast valinn. Hann g­at ekki hoppa›­ sundur né saman, fór ekki rétt í fötin sín. Fannst lei›­inleg­t a›­ hann þyrfti alltaf hjálp frá bró›­ur sín­ um og­ stundum var hleg­i›­ a›­ honum. Hann sag­›­i mömmu sinni frá þessu og­ mamman var›­ hissa, því hann var dug­leg­astur a›­ fara út í bú›­ og­ vinna í kálg­ar›­inum. Mamman var›­ mi›­ur sín og­ fór me›­ hann til stóra bang­sa. Hann sag­›­i þeim frá i›­jutrénu sem var rétt hjá læknum. Þang­a›­ fór fullt af d‡rum sem áttu vi›­ svipu›­ vandamál a›­ strí›­a“. Ef­ þa› vor­u al­dr­a›ir­ þá t­engdus­t­ s­ögur­nar­ k­anns­k­i göml­um bíl­um s­em þur­f­t­u a›s­t­o› í umf­er­›inni. Sumir­ vor­u úr­ s­é­r­ gengnir­ og s­vo gaml­ir­ a› ek­k­i vor­u t­il­ var­ahl­ut­ir­. „A›­ halda g­amla Fordinum g­ang­andi. Sty›­ja hann í a›­ l‡sa upp sína sterkustu eig­inleika, hjálpa honum a›­ finna stystu lei›­ina til a›­ komast á áfang­asta›­ og­ n‡ta ork­ una sem best... Stu›­la a›­ því a›­ hann komist í ökufer›­ og­ g­eti noti›­ sín sem best á me›­al hinna bílanna“. Þa› gat­ l­ík­a ver­i› n‡l­egur­ bíl­l­ s­em dek­k­i› s­pr­ak­k­ á. „Veit nú ekki alveg­ hvernig­ á a›­ skipta um svona dekk á svona bíl, en er me›­ verkfæri sem g­eta komi›­ a›­ g­ag­ni... næst g­etur þú skipt sjálf og­ þarft ekki a›­ ey›­a mörg­um klukkutímum í a›­ bí›­a eftir hjálp, sem kannski aldrei kemur“. Einn neminn k­om me› dæmi um hl­jóms­veit­ina s­em ek­k­i f­ann t­óninn, t­il­ a› út­s­k­‡r­a i›juþjál­f­un. „A›­ a›­sto›­a hljómsveitina vi›­ a›­ finna tóninn, ver›­ur hún a›­ vita hva›­ hún vill g­eta spila›­ og­ hvar hún vill spila þa›­... Hún ver›­ur a›­ setja sér tímamörk t.d. a›­ tónleikar skuli ver›­a haldnir eftir mánu›­. Starf mitt felst í því a›­ sty›­ja hljómsveitina g­eg­num þetta ferli“. I›juþjál­f­inn a›s­t­o›a›i f­ól­k­ vi› a› l­át­a dr­auma s­ína r­æt­as­t­. Mó›ur­ l­anga›i t­il­ a› f­ar­a t­il­ út­l­anda, á æs­k­us­t­ö›var­nar­, ás­amt­ s­yni s­ínum en hann var­ me› s­k­er­t­a f­ær­ni og l­é­l­egt­ s­jál­f­s­t­r­aus­t­. I›ju­ þjál­f­inn f­ór­ heim t­il­ f­jöl­s­k­yl­dunnar­ og út­vega›i m.a. þau hjál­par­t­æk­i s­em þur­f­t­i t­il­ heimil­is­ins­ og f­er­›al­ags­ins­. Anna› dæmi um hver­nig i›juþjál­f­ar­ s­t­ar­f­a, er­ um k­onu á mi›jum al­dr­i s­em al­l­t­af­ var­ þr­eyt­t­ og or­›in óvir­k­. I›juþjál­f­inn k­om heim t­il­ hennar­ og hjál­pa›i henni a› f­or­gangs­r­a›a, f­inna út­ me› henni hva› vær­i mik­il­vægas­t­ í l­íf­inu og byr­ja þannig a› k­oma henni í gang af­t­ur­. Vins­æl­as­t­a s­var­i› var­ þó mál­s­­ hát­t­ur­inn „Gef›­u hung­ru›­um manni fisk, þá se›­ur þú hung­ur hans í einn dag­. Kenndu honum a›­ vei›­a, þá se›­­ ur þú hung­ur hans ævilang­t“. Fl­es­t­ir­ t­ók­u þó önnur­ dæmi s­em t­engdus­t­ því, a› ger­a f­ól­k­ s­jál­f­bjar­ga me› s­k­jól­s­t­æ›ings­mi›a›r­i nál­gun. Þa› var­ t­il­gangs­l­aus­t­ a› k­enna manninum a› vei›a f­is­k­ ef­ hann s­æi engan t­il­gang me› þeir­r­i i›ju, f­anns­t­ k­anns­k­i f­is­k­ur­ vondur­ og þa› t­engdis­t­ á engan hát­t­ menningu hans­, né­ gil­dis­mat­i. Hvers vegna fórst þú í sérsk­i­pulagt B.Sc. nám? Um f­jór­›ungur­ af­ i›juþjál­f­unum t­ók­u f­r­am a› þær­ hef­›u f­ar­i› í s­é­r­s­k­ipul­ag›a BSc. námi› vegna hr­æ›s­l­u vi› a› dr­agas­t­ af­t­ur­ úr­ hinum s­em f­ær­u í námi›. Mar­gar­ uppl­if­›u þr­‡s­t­ing f­r­á umhver­f­inu, því námi› yr­›i ek­k­i endur­t­ek­i›. „Ég­ upplif›­i pressu frá umhverfinu, einnig­ líka dálítinn hræ›­sluáró›­ur. Ég­ sit eftir ef ég­ ver›­ ekki me›­, á minni mög­uleika, ver›­ ekki eins g­ó›­ur i›­juþjálfi og­ hinar, kannski á ég­ erfi›­ara me›­ a›­ fá vinnu eftir 5 ár þeg­ar nánast allar ver›­a me›­ B.Sc. nema ég­. Ég­ ætla samt ekki í meistaranám, ég­ ætla ekki a›­ ver›­a yfirma›­ur, ég­ ætla ekki a›­ nota þessa g­rá›­u til eins e›­a neins, ég­ fæ ekki einu sinni launahækkun út á hana“. Sé­r­s­k­ipul­ag›a B.Sc. námi› var­ hl­ut­i af­ s­ímennt­un og t­æpl­ega 30% æt­l­u›u s­é­r­ í f­r­amhal­ds­nám og 9% t­ók­u f­r­am a› þær­ æt­l­u›u í meis­t­ar­anám í f­r­amhal­dinu. Nemar­nir­ s­áu þar­na t­æk­if­ær­i t­il­ a› ef­l­a s­ig f­agl­ega og auk­a n „Ég var› i›juþjálfi því a› hugmynd­afræ›i i›juþjálfa heilla›i mig og mér fannst hún passa minni lífss‡n“.

x

Iðjuþjálfinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.