Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Page 11
I‹JUÞJÁLFINN 1 / 2006 n 11
var› i›juþjálfi því a› hugmyndafræ›i
i›juþjálfa heilla›i mig og mér fannst
hún passa minni lífss‡n“. Starfskynn
ing e›a áhugasvi›spróf haf›i komi›
17% á spori›. Í 13% tilvika höf›u
nemarnir vali› i›juþjálfun fyrir tilviljun.
Einhver í fjölskyldunni haf›i sagt þeim
frá starfinu e›a forvitni fékk þær til a›
athuga starfi› nánar. „Var í mennta
skóla og kynntist þar fullor›inni konu
sem vildi klára stúdentinn til a› læra
i›juþjálfun. Hún haf›i veri› húsmó›ir
í 20 ár. Mér fannst þetta svo áhugavert
a› ég forvitna›ist um hva› eiginlega
starfi› gengi út á“.
Þegar þær voru spur›ar hvort
væntingar til starfsins hafi sta›ist, var
því svara› nánast undantekningarlaust
já og yfir 20% tóku fram a› starfi› hafi
fari› fram úr væntingum. „Væntingar
var›andi starfi› hafa sta›ist og ef eitt
hva› er þá finnst mér starfi› fjölbreytt
ara en ég átti von á“.
A›eins 6% nefndu a› væntingar
hef›u breyst í gegnum árin. Nemarn
ir voru samt ánæg›ir a› hafa vali›
i›juþjálfastarfi› og enginn ætla›i a›
snúa sér a› ö›ru. „Mér finnst þetta
vera frábært starf, en mig óra›i aldrei
fyrir því hva› þetta gæti veri› flóki›
og krefjandi starf á allan hátt og oft
vanmeti›...Ég hef oft sta›i› frammi
fyrir því, a› vera ein í hópi fagfólks
me› ákve›nar sko›anir sem innlegg
í umræ›ur, sko›anir sem hafa jafn
vel veri› framandi“. Einn nemi me›
langan starfaldur l‡sti vel á hvern hátt
tilfinning hennar gagnvart faginu hef›i
breyst frá því a› hún hóf störf. „Þa› var
barátta a› þa› vanta›i úrræ›i í kerfi›
og launin voru léleg. Baráttuandinn
þjappa›i i›juþjálfum saman... Fáir i›ju
þjálfar tóku þátt e›a afstö›u almennt
til þjó›félagsmála, þeir beindu áhugan
um meir og meir inn á vi›. Senn kom
a› því a› lei›ir skildu... Starfi› innan
stofnana var› meira sérhæft, horft
var til vesturs. Þa› var kominn n‡r
li›sandi. Me› hann unnum vi› n‡ja
sigra, námi› var í höfn. En vi› misst
um næstum því af lestinni“.
Vonbrig›i tengd starfinu
voru umhverfisþættir ekki skjól
stæ›ingsvinnan. Þættir eins og a›
stéttin væri líti› þekkt, a› hún ætti
erfitt uppdráttar, fengi litla umbun
e›a vi›urkenningu, launin lág og a›
i›juþjálfar þyrftu stö›ugt a› vera a›
sanna sig gagnvart ö›rum stéttum olli
þeim vonbrig›um. „Mér finnst þa›
truflandi a› þurfa a› vera alltaf í hálf
ger›ri vörn fyrir fagi› og mig og enn
vera a› útsk‡ra hva› vi› gerum“.
Hva› er i›juþjálfun?
Dæmisögurnar sem i›juþjálfarnir
komu me›, þegar þær voru spur›ar
á hvern hátt þær myndu útsk‡ra
i›juþjálfun, tengdust oftast þeim
skjólstæ›ingshópi sem þær voru a›
vinna me›. „Litli hérinn sem átti fimm
eldri og fimm yngri systkini og var
alltaf sí›astur og sí›ast valinn. Hann
gat ekki hoppa› sundur né saman, fór
ekki rétt í fötin sín. Fannst lei›inlegt a›
hann þyrfti alltaf hjálp frá bró›ur sín
um og stundum var hlegi› a› honum.
Hann sag›i mömmu sinni frá þessu
og mamman var› hissa, því hann var
duglegastur a› fara út í bú› og vinna
í kálgar›inum. Mamman var› mi›ur
sín og fór me› hann til stóra bangsa.
Hann sag›i þeim frá i›jutrénu sem var
rétt hjá læknum. Þanga› fór fullt af
d‡rum sem áttu vi› svipu› vandamál
a› strí›a“.
Ef þa› voru aldra›ir þá tengdust
sögurnar kannski gömlum bílum sem
þurftu a›sto› í umfer›inni. Sumir voru
úr sér gengnir og svo gamlir a› ekki
voru til varahlutir. „A› halda gamla
Fordinum gangandi. Sty›ja hann í
a› l‡sa upp sína sterkustu eiginleika,
hjálpa honum a› finna stystu lei›ina
til a› komast á áfangasta› og n‡ta ork
una sem best... Stu›la a› því a› hann
komist í ökufer› og geti noti› sín sem
best á me›al hinna bílanna“.
Þa› gat líka veri› n‡legur bíll sem
dekki› sprakk á. „Veit nú ekki alveg
hvernig á a› skipta um svona dekk á
svona bíl, en er me› verkfæri sem geta
komi› a› gagni... næst getur þú skipt
sjálf og þarft ekki a› ey›a mörgum
klukkutímum í a› bí›a eftir hjálp, sem
kannski aldrei kemur“.
Einn neminn kom me› dæmi um
hljómsveitina sem ekki fann tóninn,
til a› útsk‡ra i›juþjálfun. „A› a›sto›a
hljómsveitina vi› a› finna tóninn,
ver›ur hún a› vita hva› hún vill geta
spila› og hvar hún vill spila þa›...
Hún ver›ur a› setja sér tímamörk t.d.
a› tónleikar skuli ver›a haldnir eftir
mánu›. Starf mitt felst í því a› sty›ja
hljómsveitina gegnum þetta ferli“.
I›juþjálfinn a›sto›a›i fólk vi› a›
láta drauma sína rætast. Mó›ur langa›i
til a› fara til útlanda, á æskustö›varnar,
ásamt syni sínum en hann var me›
skerta færni og lélegt sjálfstraust. I›ju
þjálfinn fór heim til fjölskyldunnar
og útvega›i m.a. þau hjálpartæki sem
þurfti til heimilisins og fer›alagsins.
Anna› dæmi um hvernig i›juþjálfar
starfa, er um konu á mi›jum aldri
sem alltaf var þreytt og or›in óvirk.
I›juþjálfinn kom heim til hennar og
hjálpa›i henni a› forgangsra›a, finna
út me› henni hva› væri mikilvægast í
lífinu og byrja þannig a› koma henni í
gang aftur.
Vinsælasta svari› var þó máls
hátturinn „Gef›u hungru›um manni
fisk, þá se›ur þú hungur hans í einn
dag. Kenndu honum a› vei›a, þá se›
ur þú hungur hans ævilangt“. Flestir
tóku þó önnur dæmi sem tengdust
því, a› gera fólk sjálfbjarga me›
skjólstæ›ingsmi›a›ri nálgun. Þa› var
tilgangslaust a› kenna manninum a›
vei›a fisk ef hann sæi engan tilgang
me› þeirri i›ju, fannst kannski fiskur
vondur og þa› tengdist á engan hátt
menningu hans, né gildismati.
Hvers vegna fórst þú í sérskipulagt
B.Sc. nám?
Um fjór›ungur af i›juþjálfunum
tóku fram a› þær hef›u fari› í
sérskipulag›a BSc. námi› vegna
hræ›slu vi› a› dragast aftur úr hinum
sem færu í námi›. Margar upplif›u
þr‡sting frá umhverfinu, því námi› yr›i
ekki endurteki›. „Ég upplif›i pressu
frá umhverfinu, einnig líka dálítinn
hræ›sluáró›ur. Ég sit eftir ef ég ver›
ekki me›, á minni möguleika, ver›
ekki eins gó›ur i›juþjálfi og hinar,
kannski á ég erfi›ara me› a› fá vinnu
eftir 5 ár þegar nánast allar ver›a me›
B.Sc. nema ég. Ég ætla samt ekki í
meistaranám, ég ætla ekki a› ver›a
yfirma›ur, ég ætla ekki a› nota þessa
grá›u til eins e›a neins, ég fæ ekki
einu sinni launahækkun út á hana“.
Sérskipulag›a B.Sc. námi› var
hluti af símenntun og tæplega 30%
ætlu›u sér í framhaldsnám og 9% tóku
fram a› þær ætlu›u í meistaranám
í framhaldinu. Nemarnir sáu þarna
tækifæri til a› efla sig faglega og auka
n „Ég var› i›juþjálfi því a›
hugmyndafræ›i i›juþjálfa
heilla›i mig og mér fannst
hún passa minni lífss‡n“.