Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Side 21
n Iðjuþjálfar gæða sér á kökum og fíneríi á a›alfundi félags-
ins í mars 00.
n Gu›rún Hafsteinsdóttir
og Ingibjörg Pétursdótt-
ir á rá›stefnu I›juþjálfa-
félagsins 001.
n Fyrsta Alþjó›lega I›juþjálfará›stefnan haldin á Íslandi 7
og 8 júní 001 á 25 afmælisári félagisns.
n Fyrsti i›juþjálfinn sem útskrifast me› prófskírteini frá
Íslandi 001 A›alhei›ur Reynisdóttir, 14 a›rir fylgdu svo
strax í kjölfari›.
n Guðrún Árnadóttir 1.
„Þrítug var hún or›in
brautry›jandi í grein sinni
i›juþjálfun. Nú hefur hún
skrifa› í merkt vísindarit
sem vaki› hefur mikla
athygli á me›al i›juþjálfa
ví›a um heim. Nú er Gu›-
rún alþjó›lega vi›urkenndur
kennari og fyrirlesari.“
(Vikan 7. tbl.)
I‹JUÞJÁLFINN 1 / 2006 n 1
n Á fyrsta formlega deildar-
fundi heilbrig›isdeildar
Háskólans á Akureyri 10
var rætt um þann möguleika
a› stofna námsbraut í i›ju-
þjálfun. En þa› var› hinsveg-
ar ekki fyrr en í mars 1
sem formlegt samstarf milli
Háskólans á Akureyri og I›ju-
þjálfafélags Íslands var
komi› á. Til a› gera langa
sögu stutta þá var samþykkt
á fundi háskólanefndar 9.
júní 1 a› hefja kennslu í
i›juþjálfun innan heilbrig›is-
deildar á haustmisseri, fengj-
ust til þess nau›synlegar
heimildir. Þa› er ekki a› sök-
um a› spyrja a› svar barst
frá menntamálará›herra
tveimur dögum sí›ar þar sem
hann veitti leyfi sitt. Hlutirnir
ger›ust mjög hratt og n‡ttist
vel sá tími sem haf›i fari› í
undirbúining námsbrautar
vi› HÍ.
n Efri rö›: Sigrí›ur Jónsdóttir, Anna Ingileif Erlendsdóttir,
Gu›rún Pálmadóttir, Margrét Sigur›ardóttir, Ingibjörg
Pétursdóttir, Anne Grethe Hansen, Lilja Ingvarsson,
Lovísa Ólafsdóttir. Ne›ri rö›: Kristjana Fenger, Jóhanna
Ragnarsdóttir og Hildur Þráinsdóttir.
n Í›or› í i›juþjálfun gefin út 1 og loksins fóru
i›juþjálfar a› tala sama tungumál! Höfundar: Rósa
Hauksdóttir, Sigrún Gar›arsdóttir, Þóra Leósdóttir, Gu›-
rún Pálmadóttir, Snæfrí›ur Egilson og Kristjana Fenger