Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Qupperneq 41
I‹JUÞJÁLFINN 1 / 2006 n 1
Heilbrigðisstofnunin
Akranesi
frá göngudeild BUGL fyrir börnin og
fjölskyldur þeirra eftir útskrift af
innlagnardeildum BUGL. Þessi þjón
usta hefur nú þróast í Vettvangsteymi
BUGL. Vettvangsteymi BUGL er
samstarfsverkefni milli göngudeildar
og innlagnardeilda og er í yfirumsjón
deildarstjóra hjúkrunar beggja deilda.
Vettvangsteymi› er þverfaglegt og
samanstendur af fjórum hjúkrunar
fræ›ingum, leikskólasérkennara og
tveimur i›juþjálfum. Markmi› teymisins
er a› veita skjólstæ›ingum inn
lagnardeilda eftirfylgd eftir útskrift.
Hlutverk teymisins er a› a›sto›a
skjólstæ›ing og fjölskyldu hans vi› a›
yfirfæra heim þá færni sem áunnist
hefur á deild og a›laga hana a› daglegu
lífi. Me› markvissri eftirfylgni tekst
þannig oft a› koma í veg fyrir
endurinnlögn, stytta innlagnartíma og
auka me›fer›arheldni.
Þjónustuferli
Í samvinnu vi› barni› og fjölskyldu
þess er metin þörf fyrir eftirfylgd eftir
útskrift. Eftirfylgd hefst, me›an á
innlögn stendur, me› heimaþjónustu
starfsfólks deildar. Smám saman eftir
útskrift, í samvinnu vi› heimaþjónustu
deildar tekur Vettvangsteymi› vi›
þjónustunni vi› skjólstæ›inginn. Lög›
er áhersla á gó›a samvinnu heima
þjónustu deilda og Vettvangsteymis.
Mikill sveigjanleiki er í því samstarfi og
eru þarfir skjólstæ›ingsins ávallt haf›ar
a› lei›arljósi. Í sumum tilfellum hefur
heimaþjónusta deildar loki› þjón
ustuferlinu án vi›komu Vettvangsteym
is.
Þjónusta Vettvangsteymisins felst
me›al annars í símtölum vi› barn og/
e›a foreldra, vitjunum á heimili,
samstarfi vi› skóla, félagsþjónustu og/
e›a vinnusta› skjólstæ›ings og/e›a a›
tengja skjólstæ›ing vi› tómstundar
úrræ›i og vini. Unni› er a› því í
samvinnu vi› barni› og fjölskylduna
a› a›laga þá færni og þau úrræ›i, sem
mælt hefur veri› me› í innlögn, a›
daglegu lífi. Einnig a› a›sto›a
fjölskylduna vi› a› auka þátttöku og
virkni barnanna í heimilislífi, skóla,
tómstundarstarfi og vi› a› efla félagsleg
tengsl. Í því getur falist a› fylgja eftir
e›a a›laga atferlismótandi umbunarkerfi
a› heimili e›a skóla. A›sto›a barni›
vi› a›lögun a› sínum heimaskóla á n‡
og hvetja barni› til samskipta vi›
jafnaldra og finna lei›ir me› barninu
til þess.
Mi›a› er vi› a› þjónustan standi í
sex til átta vikur en getur or›i› lengri
e›a styttri allt eftir a›stæ›um hverju
sinni. Þegar þjónustu Vettvangsteymis
ins l‡kur heldur fjölskyldan áfram
samskiptum sínum vi› BUGL í gegnum
fyrirfram ákve›inn tengili› göngu
deildar.
Vettvangsteymi› fundar vikulega. Á
þeim fundum er fari› yfir stö›u
skjólstæ›inga teymisins og n‡jar bei›nir
teknar fyrir. Einnig gefst þar tækifæri
til a› deila reynslu og vinna a› því a›
finna úrræ›i og lei›ir til a› veita bestu
mögulegu þjónustu hverju sinni. Nái›
og gott samstarf er á milli me›lima
teymisins og fá styrkleikar hverrar
stéttar og hvers einstaklings a› njóta
sín. Hin gó›a samvinna og traust sem
ríkir me›al teymisme›lima skilar sér í
bættri þjónustu til skjólstæ›inga. Mikil
vægt er a› leggja áherslu á a› vinnan
me› barninu og fjölskyldunni í
nærumhverfi hennar skili sér í
margvíslegum ávinningi fyrir barni› og
fjölskyldu þess. Í vitjunum er teymi›
gestur og barni› og fjölskylda þess eru
í sínu e›lilega umhverfi, sem veitir
þeim öryggi til a› takast á vi› og leysa
þau verkefni sem liggja fyrir.
Árangur
Á me›an á tilraunarverkefninu stó›
var gæ›akönnun lög› fyrir. Þar voru
fjölskyldurnar be›nar um a› fylla út
spurningalista í upphafi, á mi›ju
tímabili og í lok þjónustunnar. Í upphafi
þjónustunnar tjá›u nánast allir foreldrar
a› miki› álag væri á þeim og merktu
vi› a› lí›an þeirra væri oft erfi› og a›
þau upplif›u rei›i, ge›læg›ir og
tilfinningu um a› bera byrg›i. Einnig
upplif›u þau lítinn stu›ning frá
umhverfinu og a› þau stæ›u fremur
ein, fyrir utan þjónustu fagfólks. For
eldrarnir greindu litlar breytingar á
mi›ju tímabili þjónustu. Í lok þjónustu
kom fram a› lí›an þeirra hef›i breyst
til hins betra, a› þjónustan hef›i haft
jákvæ› áhrif á samskipti þeirra vi›
börnin og sáu flest þeirra jákvæ›ar
breytingar á börnum sínum. Foreldrarn
ir töldu einnig flestir a› þjónustan
hef›i veri› í samræmi vi› væntingar
þeirra, en þó a› hún hef›i mátt standa
yfir í lengri tíma.
Erfi›lega gekk a› fá börnin til a›
fylla út spurningalistana en samtals skil
u›u fjögur börn inn listunum. Af þeim
töldu þrjú a› þjónustan hef›i haft já
kvæ› áhrif á lí›an þeirra og samskipti
vi› foreldra. Einnig töldu þau a› þjón
ustan hef›i veri› í samræmi vi› vænt
ingar þeirra. Mat þriggja barna var a›
þjónustan hef›i veri› hæfilega löng en
þa› fjór›a taldi tímabili› of langt.
Spurt var um vi›mót og samfylgd starfs
fólks og voru börnin og foreldrar sam
mála um a› vi›mót starfsfólks væri
gott.
Hér hafa a›eins nokkrar af þeim
ni›urstö›um sem komu fram veri›
teknar saman. Varlega ber a› fara í a›
túlka þessar ni›urstö›ur þar sem úrtak
i› var líti› og ekki er um rannsókn a›
ræ›a. Þó má lei›a líkur af því a› þjón
ustan hafi jákvæ› áhrif á lí›an fjöl
skyldunnar og samskipti þeirra á milli.
Upplifun teymisme›lima er a› gó›
ur árangur sé af því starfi sem veitt er
og a› þa› veiti skjólstæ›ingum stu›n
ing og auki færni þeirra og virkni í dag
legu lífi eftir útskrift.
Framtí›ars‡n
Framtí›ars‡n Vettvangsteymisins er
a› sinna einnig skjólstæ›ingum göngu
deildar. Sú þjónusta yr›i fyrst og fremst
fólgin í því a› fylgja eftir þeirri me›fer›
sem þegar er hafin á göngudeild og
styrkja fjölskylduna í a› n‡ta sér þau
me›fer›arúrræ›i sem komi› hefur
veri› á í samrá›i vi› hana.
Starfsemi Vettvangsteymisins er í
stö›ugri þróun. Me›fer› barnsins í
nærumhverfi er a› aukast og því er
ljóst a› hlutverk Vettvangsteymisins
mun skipa æ stærri sess í heildarme›
fer› barnsins. Þessi þróun kallar á frek
ari uppbyggingu teymisins og á allri a›
stö›u þess.
Kærar þakkir fyrir yfirlestur og a›
sto› vi› greinina fá Gísli Kort Kristó
fersson og Ragnhei›ur Alfre›sdóttir,
hjúkrunarfræ›ingar.