Skólavarðan - 01.05.2007, Page 23

Skólavarðan - 01.05.2007, Page 23
Hvernig kennara vilja nemendur? Kennari Ásdís Hrefna Haraldsdóttir 12. júní kl. 10:00-12:00 Kynnt verður ný íslensk MA rannsókn á hugmyndum 10 og 14 ára nemenda um góðan kennara sem nefnist “Meiri kurteisi, meira bros” Einnig verða reyfaðar stuttlega hugmyndir nokkurra fræðimanna um mikilvægi góðra samskipta nemenda og kennara fyrir líðan og árangur nemenda í skóla. ATH einnig er hægt að fá klst fyrirlestur inn á kennarafund SRR Kennaraháskóla Íslands. Bolholti 6, 105 Reykjavík. Símar: 563 3980 og 563-4884 http://srr.khi.is Leiðtoginn í skólastofunni Kennarar: Edda Kjartansdóttir og Eiríksína Kr. Ásgrímsdóttir. 11. júní kl. 9:00-16:00 Námskeiðinu er ætlað að efla vitund kennarans um eigin leiðtogafærni. Kynntar verða hugmyndir um mikilvægi tilfinningagreindar fyrir leiðtoga. Fjallað verður um hvað einkenni leiðtoga og hvernig heimfæra má þau einkenni inn í kennslustofuna og aðlaga að störfum kennara. Vekjum athygli á námskeiðum

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.