Skólavarðan - 01.02.2008, Blaðsíða 9

Skólavarðan - 01.02.2008, Blaðsíða 9
Hægt er að ljúka 15 eða 30 eininga diplómunámi (Dipl.Ed.-gráðu) og 60 eininga meistaranámi (M.Ed.-gráðu). Kennt er í lotum og hefst námið með vikulangri lotu um mánaðarmótin ágúst/september. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð eru á www.unak.is. Einnig er hægt að hafa samband við Ingólf Ásgeir Jóhannesson brautarstjóra framhaldsbrautar (sími 460 8558, ingo@unak.is) og Rúnar Gunnarsson (sími 460 8081, runarg@unak.is). FYRRI UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 15. APRÍL 2008* *Seinni umsóknarfrestur er til 5. júní. Athugið að takmarkaður fjöldi fær skólavist og umsækjendur í fyrri umgangi eiga betri möguleika að uppfylltum inntökuskilyrðum. Framboð náms er háð því skilyrði að næg þátttaka fáist. DIPLÓMU- OG MEISTARANÁM Í MENNTUNARFRÆÐUM Skólaárið 2008 – 2009 er boðið upp á diplómu- og meistaranám í menntunarfræðum með áherslu á: almennt nám í menntunarfræðum kennslufræði-hlutverk umsjónarkennara kennslufræði-leiðsögn lestrarfræði menntastefnu og jafnréttismál – Nýtt haustið 2008 sérkennslufræði skólaþróun stjórnun í skólastofnunum SKÓLAVARÐAN 1.TBL. 8. ÁRG. 2008

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.