Þjóðmál - 01.09.2013, Blaðsíða 28

Þjóðmál - 01.09.2013, Blaðsíða 28
 Þjóðmál haust 2013 27 heimilanna lækkaði og tekjur drægjust saman . Tiltölulega lítið áfall gæti valdið því að allir þessir eignaflokkar — til dæmis ríkisskuldabréf og íbúðabréf með ríkis ábyrgð — yrðu fyrir talsverðum fjár­ hagsl egum skelli . Slíkt myndi valda enn meiri halla á opinbera lífeyriskerfinu, og nægur var hann fyrir . Það eykur einnig alla kerfisáhættu þegar eignir sjóðanna eru orðnar jafn einsleitar og raun ber vitni . Í raun er lífeyrissjóðakerfið að breytast úr sjóðssöfnunarkerfi í það að vera gegnum­ streym iskerfi sem er dulbúið sem sjóðssöfn­ un . Það kann ekki góðri lukku að stýra . Breytinga er þörf Til þess að sporna gegn þessari varhuga­verðu þróun þurfa lífeyrissjóðirnir nauðsynlega að ávaxta fé sitt með erlendum fjárfest ing um og dreifa þannig áhættunni . Þeir þurfa að fjárfesta í eignum sem geta lifað af önnur eins fjármálaáföll hér heima . Fjölga þarf fjárfestingarkostum þeirra . Ljóst er að á næstu árum mun ríkið selja eignarhluti sína í íslensku viðskipta­ bönkunum . Það væri góð viðbót við hluta­ bréfamarkaðinn, sem hefur verið í skötulíki eftir að bankahrunið skall á, að fá bankana þar inn . Þá kallar erfið skuldastaða ríkisins á að þróuninni verði snúið við og að hlutir ríkisins í bönkunum verði seldir sem fyrst . Í dag nemur eignarhlutur ríkisins í bönkunum rúmum 250 milljörðum króna miðað við bókfært verð, sem er einungis dropi í hafið miðað við skuldir, sér í lagi langtímaskuldir, ríkisins . Sala á hlut í Landsvirkjun góður kostur Landsvirkjun hefur einnig verið nefnd sem vænlegur fjárfestingarkostur fyrir líf eyris sjóðina . Vert er að minnast á hugmynd Ásgeirs Jónssonar, lektors við hagfræðideild Háskóla Íslands, um að gefa sjóðunum kost á að kaupa 30% hlut í Landsvirkjun og skrá félagið samhliða á hlutabréfamarkað . Tekjur Landsvirkjunar eru aðallega í erlendri mynt, og hefur félagið að auki tengsl við alþjóðlega markaði, svo að um afar góða eign væri að ræða fyrir lífeyrissjóðina . Þá fengi félagið einnig vítamínssprautu í formi nýs eigin fjár . Um leið væri mögulegt að afnema ríkisábyrgð á skuldbindingum þess . Eini möguleiki lífeyrissjóðanna til að auka tekjuflæði sitt í erlendri mynt á nýjan leik er að taka þátt í gjaldeyrisskapandi verkefnum, svo sem í orkutengdum iðnaði, rétt eins og hjá Landsvirkjun . Núverandi fjármálaráðherra, Bjarni Bene­ diktsson, hefur látið í ljós þá skoðun sína að hann vilji skoða þann möguleika að selja hlut Landsvirkjunar til lífeyrissjóðanna . T ekjur Landsvirkjunar eru aðallega í erlendri mynt, og hefur félagið að auki tengsl við alþjóðlega markaði, svo að um afar góða eign væri að ræða fyrir lífeyrissjóðina . Þá fengi félagið einnig vítamínssprautu í formi nýs eigin fjár . Um leið væri hægt að afnema ríkisábyrgð á skuldbindingum þess . Eini möguleiki lífeyrissjóðanna til að auka tekjuflæði sitt í erlendri mynt á nýjan leik er að taka þátt í gjaldeyrisskapandi verkefnum, svo sem í orkutengdum iðnaði, rétt eins og hjá Landsvirkjun .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.