Þjóðmál - 01.09.2013, Qupperneq 53

Þjóðmál - 01.09.2013, Qupperneq 53
52 Þjóðmál haust 2013 ríkinu með því að fækka viðfangsefnum sem ríkisstarfsmenn vinna beint að . Þetta er hægt að gera með flutningi á starfsemi frá ríki til sveitarfélaga og/eða til einkaaðila þar sem hagræðingartækifæri kunna að vera fyrir hendi . Ríkissjóður getur sparað og verktakinn hagnazt með bættu skipulagi og verklagi . Sveitarfélögin keppa um hylli landsmanna með gæðum þjónustunnar og heildargreiðslum íbúanna í sveitarsjóð o .fl . Þess vegna þarf að afnema bæði gólf og þak í þessari gjaldtöku . Sem dæmi um verkefnaflutning má nefna framhaldsskólana upp að háskólastigi, en hverjum framhaldsskólanemanda gæti fylgt ákveðin fjárhæð frá ríkissjóði, sem væri lægri en núverandi kostnaður, sveitarfélagið bætti í eftir þörfum og hann veldi frjálst um skóla . Samkvæmt alþjóðlegum samanburði þarf meira fé til háskólastigsins og það verður að koma frá stúdentunum sem geta sótt um styrki og/eða lán á grundvelli árangurs . Allt of mikið skrifræði fylgir eftirliti og ráðsmennsku ráðuneytanna vítt og breitt um landið . Þúsundir einskis nýtra eyðublaða eru fylltar út mánaðarlega til að „fóðra kerfið“ . Sjúkrageirinn er sér á báti vegna umfangs og eðlis . Það verður að endurskipuleggja hann áður en ráðizt er í rándýrar nýbyggingar Land spítala á höfuðborgarsvæðinu . Það þarf að stórefla heilsugæzlustöðvar vítt og breitt um landið og hraða fjölgun vist­ unarúrræða fyrir eldri borgarana, einnig eftir sjúkrahússvist, til að draga úr álagi á Landspítala­háskólasjúkrahús þar sem legurýmið er eðlilega langdýrast . Góð reynsla er af einkavæðingu heilsu­ gæzlustöðva og ætti hiklaust að losa um mið stýringuna á þeim . Heilbrigðisstofnanir í héraði, t .d . sjúkrahúsin á Ísafirði, Akureyri og á Neskaupstað, ber að efla og gera að sjálfstæðum stofnunum, t .d . sjálfs eignar­ stofnunum . Þá þarf að sækja fyrirmyndir til hinna Norð urlandanna, t .d . Svíþjóðar, um sparn­ aðaraðgerðir með úthýsingu aðgerða eða þjón ustu . Strútsaðgerðir í anda vinstri stjórn arinnar með fyrirskipun úr ráðuneyti um sparnað í von um að sá sparnaður bitni ekki á þjónustunni, koma ekki til greina, enda sjaldnast varanlegar og lítið annað en skollaleikur . Sá skollaleikur hefur nú þegar valdið heilbrigðiskerfinu stórtjóni, sem sýnir að heilbrigðisráðuneytið er alls ekki í stakk búið til að miðstýra kerfinu . Vald dreifingar með valfrelsi sjúklinga er þörf . Ráðuneytisafskipti af rekstri eiga að heyra sögunni til, heldur eiga ráðuneytin að innleiða hvata til aðhalds og samkeppni þar sem henni verður við komið til sparnaðar . Sjúkrahúsin, þ .e . Landspítala­háskóla­ sjúkrahús og þau sem nefnd eru hér að fram an, á að reka sem fyrirtæki sem senda S ækja þarf fyrirmyndir til hinna Norð urlandanna, t .d . Svíþjóðar, um sparn aðaraðgerðir með úthýsingu aðgerða eða þjón­ ustu . Strútsaðgerðir í anda vinstri stjórn arinnar með fyrirskipun úr ráðuneyti um sparnað í von um að sá sparnaður bitni ekki á þjónustunni, koma ekki til greina, enda sjaldnast varanlegar og lítið annað en skollaleikur . Sá skollaleikur hefur nú þegar valdið heilbrigðiskerfinu stórtjóni, sem sýnir að heilbrigðisráðuneytið er alls ekki í stakk búið til að miðstýra kerfinu . Valddreifingar með valfrelsi sjúklinga er þörf .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.