Þjóðmál - 01.09.2013, Síða 57

Þjóðmál - 01.09.2013, Síða 57
56 Þjóðmál haust 2013 sem sjálft byggði höfnina þar og færði hana Hafnarfjarðarbæ á silfurfati og bakar þetta Bakkaævintýri Bakkabræðra fyrri ríkisstjórnar illa settum ríkissjóði þungar klyfjar núna . Núverandi kreppa á Íslandi er skulda ­ kreppa . Til þess að kljást við skulda kreppu þarf í fyrsta lagi að stöðva skulda söfnun með aðhaldi — og þetta á við ein stakl­ inga, einkafyrirtæki, opinber fyrir tæki, sveitarfélög og ríkissjóð — og í öðru lagi að auka tekjurnar til að vinna á skulda­ stabbanum og draga sem hraðast úr vaxta­ greiðslunum . Hjá ríkissjóði nema þær um þessar mundir um 80 milljörðum kr . á ári eða um 15% af fjárlögunum . Að draga úr skuldum ríkissjóðs yrði einhver albezta kjarabót sem unnt væri að færa þegnum þessa lands, en það er ekki hægt nema að koma hjólum atvinnulífsins aftur í gang . Til þess þarf að selja ríkiseignir, framkvæma skattalækkanir og fara í regluverksumbætur í anda ríkisstjórnar jafnaðarmanna í Þýzka­ landi undir forystu Gerhards Schröders 2003, sem með aðgerðum — sem reyndar kostuðu hana banvænt fylgistap í næstu sam bandsþingskosningum — lagði grunn­ inn að velgengni Þýzkalands undan farin ár . Utanríkismál Ein verstu axarsköft hinnar alræmdu ríkisstjórnar, sem hér hékk við völd kjörtímabilið 2009–2013 án þess að geta það, voru á sviði utanríkismála . Það var einblínt á aðild að Evrópusambandinu (ESB) og allt gert til að þóknast búrókrötum í Berlaymont, stjórnarbyggingu ESB í Brüssel, og einstökum ESB­ríkjum, eins og greinilegast og aumkvunarverðast kom fram í Icesave­málinu . Það verður að segja hverja sögu eins og hún er: þáverandi stjórn­ ar flokkar, Samfylkingin og Vinstri hreyf­ ing in grænt framboð, lögðust þá hundflöt fyrir yfirgangi Breta, Hollendinga og Brüssel­valdsins, þó að færir lögfræðingar væru búnir að sýna fram á að rétturinn væri Íslands megin, eins og fram kom við dóms upp kvaðn ingu EFTA­dómstólsins 28 . janúar 2013 . Sambandið við önnur ríki var vanrækt, t .d . við Bandaríkin . Hið hlálega er að það gagnlegasta, sem frá þessari ömurlegu ríkisstjórn kom var fríverzlunarsamningur við kínverska alþýðulýðveldið, þó að slíkur væri ekki á stefnuskrá hennar og styngi í stúf við Evrópustefnuna . Ríkisstjórn Jóhönnu nálgaðist ESB­við­ fangsefnið eins og trúarbrögð . Ef Íslend­ ingum tækist að komast inn um Gullna hliðið, þá væru þeir hólpnir og nánast lausir við efnahags­ og peningamálavanda sinn . Annarri eins strútsstefnu hefur aldrei verið framfylgt af nokkurri ríkisstjórn hérlendis, en stefnan er vel þekkt sem kaffihúsasnakk í 101 Reykjavík . Aðeins dró úr trúarofsanum er á leið kjör­ tímabilið, og óveðursský tóku að hrannast upp á himin evrusamstarfsins . Íslendingar fullnægja engu Maastricht­skilyrðanna um upptöku evru og eru ekki með neinu móti búnir undir myntsamstarf við Þýzkaland, Núverandi kreppa á Íslandi er skulda kreppa . Til þess að kljást við skuldakreppu þarf í fyrsta lagi að stöðva skuldasöfnun með aðhaldi — og þetta á við einstaklinga, einkafyrirtæki, opinber fyrirtæki, sveitarfélög og ríkissjóð — og í öðru lagi að auka tekjurnar til að vinna á skuldastabbanum og draga sem hraðast úr vaxtagreiðslunum .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.