Þjóðmál - 01.09.2013, Qupperneq 59

Þjóðmál - 01.09.2013, Qupperneq 59
58 Þjóðmál haust 2013 taka þessar ráðstafanir og hegðun Þjóðverja okkur til fyrirmyndar við lausn aðsteðjandi vandamála . Ríkisbúskapur Maastrichtsamningurinn setur þak á rík­ is skuldir við 60% . Meðaltalið í evru ríkj­ un um er 92% og vaxandi . Í 14 ríkjum, þ . á m . í Þýzkalandi, eru ríkisskuldir yfir 60% af vergri landsframleiðslu . Að kröfu Þýzka lands var samningum ESB breytt þannig í marz 2012, að evruríkin skyldu setja „skuldahemil“ í stjórnarskrár sínar að fyrirmynd Þýzkalands árið 2009, svo að óleyfilegt yrði að reka ríkissjóð með kerfis halla, þ .e . halla að vaxtakostnaði sleppt um . Hvers vegna er lítt áberandi í annars þarflitlum umræðum hérlendis um stjórnarskráarbreytingar að fylgja for­ dæmi Þjóðverja að þessu leyti? Slíkar breytingar eru þó jafnvel brýnni á Íslandi en í Þýzkalandi . Fjárhagsstuðningur og skuldabréfaútgáfa „Samstaða“, þ .e . fé frá Þjóðverjum, gegnir hlutverki til lausnar evruvandanum en aðallega til að kaupa tíma og þvinga ríki í vanda til kerfisbreytinga og jafnvægis í ríkisrekstrinum . Þetta fé vilja Þjóðverjar t .d . að sé notað til að draga úr atvinnuleysi ungs fólks, sem í sumum evrulöndum er yfir 50%, en í Þýzkalandi aðeins 8% . Þjóðverjar hafa hins vegar lagzt öndverðir gegn tillögu Frakka o .fl . um útgáfu Evrubankans á evru skuldabréfum til að fjármagna bág­ stadda ríkissjóði . Veigamiklum atrið um bankasambands evruríkja eru Þjóð verj ar and vígir, t .d . sameiginlegum inni stæðu­ trygg ingarsjóði . Hver sem vinnur kosningarnar til neðri deildar þýzka Sambandsþingsins í Berlín í september 2013 mun mæta sama að hald­ inu . Þýzkur almenningur er mjög and­ vígur miklum fjármagnsflutningum til Suður­Evrópu, enda hafa þegar nokkrar varnargirðingar verið settar upp . Vegna skulda hemils í stjórnarskrá jafngilda útlát til björgunarsjóða óhjákvæmilega hærri sköttum eða minni útgjöldum innan­ lands . Afar mikilvægt er einnig að stjórn­ lagadómstóllinn í Karlsruhe er andvígur öllu sem leggur þýzkum skatt greiðendum á herðar kvaðir um ótak markaða ábyrgð á skuldum annarra þjóða . Rauðskikkjurnar í Karlsruhe hafa gerzt verndarar þýzks fullveldis . Tvær aðalástæður eru tilfærðar fyrir and­ stöðu þýzks almennings við mikla fjár­ magnsflutninga suður á bóginn . Í fyrsta lagi tapaðist sem nam 20% af vergri lands­ Þ ýzkir ráðamenn líta svo á að lykillinn að efnahagsárangri felist í öflugum útflutn ingsfram­ leiðslufyrirtækjum . . . Tæknikunn­ átta, tækniþróun og nýting tækn­ innar er grundvöllur árangurs þýzkra fyrirtækja á borð við Siemens, Bosch og BMW á út­ flutn ingsmörkuðum . Hlutdeild framleiðslufyrirtækja af vergri lands framleiðslu er hæst í Þýzka­ landi á meðal þróaðra ríkja og útflutningur stendur undir helm­ ingi hagvaxtarins, sem er hærra en annars staðar . Jákvæð ur jöfnuður utan ríkisvið skipta nemur 188 milljörðum evra á ári eða 7% af vergri lands framleiðslu . Þetta ætti að verða leiðarljós Íslendinga við hagstjórn .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.