Þjóðmál - 01.09.2013, Page 83

Þjóðmál - 01.09.2013, Page 83
82 Þjóðmál haust 2013 bókmenntafélag . Hume áræddi ekki að gefa bókina út, á meðan hann var á lífi . 5 Hér er stuðst við ópr . fyrirlestra á þinginu, einkum þeirra Roberts Boyds og Peters Whybrows . 6 Gunnar Gunnarsson, 1950/1989 . Jörð . Þýð . Sig­ urður Einarsson í Holti . Reykjavík: Almenna bóka­ félagið, bls . 8 . 7 Lal hefur nú árið 2013 gefið út fróðlega bók, Prosper ity and Poverty (Washington, DC: Cato), um þróunar aðstoð, fátækt, Marshall­aðstoðina og kenninguna um hlýnun jarðar af mannavöldum . Keypti ég hana á þinginu og las mér til fróðleiks . Væntanleg er á næstunni frá honum bók til varnar heimsveldum . 8 Tang, H ., Quertermous, T ., Rodriguez, B ., et al ., 2005 . „Genetic structure, self­identified race/ ethnicity, and confounding in case­control association studies .“ American Journal of Human Genetics 76 (2, February) . Bls . 268–275 . 9 Sbr . einnig Agnar Helgason, 2003 . „Eru kynþættir ekki til?“ Vísindavefurinn 2 . október, http:// visindavefur .is/?id=3771 [Sótt 8 .7 .2013] . Agnar telur eðlilegra að tala um stofna en kynþætti, til dæmis stofn Norðurlandabúa, og er það í samræmi við þessa athugasemd, sem kom raunar frá Robert Boyd . Það er raunar líka í samræmi við það, hvernig Tang og meðhöfundar skýra sjálfir niðurstöður sínar: Landfræðilegur uppruni, sem samsvarar því mjög nákvæmlega, af hvaða kynþætti maður telur sig vera, ræður samsetningu erfðavísa, sem hér skipta máli, meðal bandarísku þjóðarinnar . 10 Í skemmtilegri frásögn Kays frá þinginu er þó ekki minnst á framlag hans sjálfs . Sjá Kay, John, 2013 . „Darwin’s humbling lessons for business .“ Financial Times 3 . júlí . 11 Crichton, Michael, 1990 . Jurassic Park . Þýð . Stefán Þór Sæmundsson . Akureyri: Ásútgáfan . 12 Nicholls, Henry, 2006 . Lonesome George: The Life and Loves of a Conservation Icon . London: Macmillan . Keypti ég þessa bók á flugvellinum í Guayaquil og las á leiðinni til Lima í Perú og hafði gaman af . 13 Zweig, Stefan, 1958 . Veröld sem var: Sjálfsævisaga . Þýð . Halldór J . Jónsson og Ingólfur Pálmason . Reykjavík: Menningarsjóður . 14 Lal, Deepak, 2013 . „Ken Minogue RIP and the Enchanted Isles .“ Ópr . bréf til þátttakenda á þinginu . 15 Sjá einnig Oborne, Peter, 2013 . „Ken Minogue: resisted the relentless march of state control .“ Daily Telegraph, 3 . júlí . 16 Fálkinn 23, 1950 . „Víðförull íslenskur farmaður . Jón Sigurðsson frá Alviðru .“ 12 . tbl ., 24 . mars . 17 Vísir, 1951 . „Tók óvart þátt í byltingu í Ecuador og varð meðal „hetja dagsins“ .“ 7 . ágúst . Byltingin, sem Jón vísaði til, var gerð í maí 1944, og hófst hún einmitt í Guayaquil . Hugsanlega hefur Jón hitt Íslendinginn í þeirri ferð . 18 [Thorolf Smith], 1955 . „Fagrir litir — fróðleg mynd,“ Vísir 23 . ágúst . 19 Thorolf Smith, 1948 . Af stað burt í fjarlægð. Ferða­ minningar . Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja . Bls . 36–52 . Thor olf segir, að ógæfa og bölvun hafi ríkt yfir Galápagos­eyjum . 20 Morgunblaðið, 1967 . „Leiðrétting,“ 21 . nóvember . Sbr . um Daudistel­hjónin Þór Whitehead, 1985 . Stríð fyrir ströndum . Reykjavík: Almenna bókafélagið . 21 Morgunblaðið, 1967 . „Á slóðum Íslendings á Galápagoseyjum,“ 19 . nóvember . 22 Vísir, 1969 . „Leitar bróður síns eftir 80 ár,“ 27 . febrúar . 23 O . M ., 1976 . „Íslendingur á Galápagos .“ „Velvakandi,“ Morgunblaðið 7 . desember . Sbr . Robinson, William Albert, 1936 . Voyage to Galápagos . New York: Harcourt, Brace . Bls . 190 . 24 „Víkverji,“ Morgunblaðið, 1988 . 26 . febrúar . 25 Woram heldur úti fróðlegum vef um Galápagos­ eyjar og sögu þeirra, sjá http://www .Galápagos .to/ [sótt 6 . júlí 2013] . 26 Otterman, Lillian . 1983 . Clinker Islands . Burbank CA: Great Western Publishing, 146 . 27 Falkberget, Johan, 1944–1945 . Bör Börsson, I .–II . Þýð . Helgi Hjörvar og Karl Ísfeld . Reykjavík: Arnarútgáfan . 28 Lundh, Jacob P ., 2004 . Galápagos: A Brief History, ópr . handrit, 13 . og 16 . k . Sjá http://www . Galápagos .to/TEXTS/LUNDH­4 .HTM [sótt 6 . júlí 2013] . Sbr . Lundh, J . P ., “The Farm Area and cultivated Plants on Santa Cruz, 1932–1965, with Remarks on Other Parts of Galápagos .” Galápagos Research 64 (December 2006), p . 14 . Sbr . La Marina Equatoriana en la Historia de Galápagos, 2005 . Quito: Armada, Dirección General de Intereses Marítimos . Bls . 134 . 29 Hoff, Stein, 1985 . Drømmen om Galápagos: en ukjent norsk utvandrerhistorie . IV . hluti, tafla III . Oslo: Grøndahl & Søn . 30 Howell, John Thomas, 1942 . „Up Under the Equa­ tor,“ Sierra Club Bulletin 27 (4, August), bls . 80–81 . 31 Úr tölvuskeyti frá John Woram til Hannesar H . Gissurarsonar 2 . júlí 2013, en Woram hefur undir höndum óprentaða dagbók Garths . 32 Mielche, Hakon . 1935 . Let’s See if the World is

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.