Þjóðmál - 01.09.2013, Qupperneq 92

Þjóðmál - 01.09.2013, Qupperneq 92
 Þjóðmál haust 2013 91 Bókadómar _____________ Magnús Haraldsson og Þórður Snær Júlíusson: Ísland ehf., Vaka­Helgafell, Reykjavík 2013, 292 bls . Eftir Björn Bjarnason R íkisstjórn Íslands var næsta bers kjöld­uð og að henni sótt úr öllum áttum eftir hrun fjármálakerfisins haustið 2008 . Ríkisstjórninni tókst að skapa þjóðinni víg stöðu með setningu neyðarlaganna og slá varnarmúr um innistæður sparifjáreigenda í íslenskum bönkum . Í skjóli laganna var óhjákvæmilegt að taka frekari ákvarðanir til að tryggja eins eðlileg samskipti og viðskipti og unnt var við aðrar þjóðir . Breska ríkisstjórnin sýndi ruddaskap í fram göngu sinni . Með því að beita ákvæðum hryðju verkalaga gegn bandamanni innan At lants hafsbandalagsins var íslenska ríkið sett í hóp þeirra sem ættu ekkert gott skilið . Rúss ar sáu tómarúm á Norður­Atlantshafi og létu eins og þeir vildu fylla það með pen ingum . Ríkisstjórnir Norðurlanda drógu lapp irnar og settu ósanngjörn skilyrði fyrir fyrir greiðslu . Tvær ríkisstjórnir, Færeyja og Póllands, töldu sig óbundnar af ráðandi öflum í alþjóða­ fjármálakerfinu og veittu íslenska ríkinu lánsloforð . Hvort sem það var ásetningur hinna ráð andi fjármálaafla að koma Íslandi á kné eða ekki tókst þeim það . Við þær aðstæð­ ur var almennt talið að eina leiðin til að afla sér trausts gagnvart þessum öflum væri að semja við Al þjóða gjald eyris sjóð inn (AGS) . Ég studdi ákvarð­ anir um það efni og taldi óhjá kvæmilegt að til þeirra yrði gripið . Á þeim tíma voru vinstrisinnar á Ís landi, einnig innan ríkis stjórn­ ar innar, á móti því að rætt yrði við AGS af ótta við að hann fylgdi ný­frjáls­ hyggjustefnu . Hann mundi vilja sem minnst afskipti ríkisins eða íhlutun þess í fjár mála kerfið . Minnist ég orða skipta í þá veru við ríkisstjórnarborðið . Ég studdi og taldi óhjákvæmilegt að grip­ ið yrði til aðgerða til að hafa stjórn á gjald­ Um „umsýsluvanda“ og „sérhagsmuni“ í stjórnartíð sósíalista
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.