Skólavarðan - 01.05.2015, Side 30

Skólavarðan - 01.05.2015, Side 30
Kl. 7.30 „Ég vakna alltaf klukkan 7.15 á morgnana. Við reynum að eiga rólega stund áður en dagurinn hefst. Það tekst nú oftast,“ segir Steinunn Erla. Eitt af verkefnum þessa morguns var að hjálpa Iðunni, sjö ára stjúpdóttur, við að setja hárið fallega upp. Kl. 7.45 Það fylgir því að búa í miðbænum að þurfa að ganga að bílnum. Kosturinn er þó sá að Iðunn litla fær fylgd áleiðis í Austurbæjarskólann þar sem hún stundar nám. „Mér finnst gott að búa í miðbænum og get eiginlega ekki hugsað mér að búa annars staðar,“ segir Steinunn.

x

Skólavarðan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.