Skólavarðan - 01.05.2015, Page 30

Skólavarðan - 01.05.2015, Page 30
Kl. 7.30 „Ég vakna alltaf klukkan 7.15 á morgnana. Við reynum að eiga rólega stund áður en dagurinn hefst. Það tekst nú oftast,“ segir Steinunn Erla. Eitt af verkefnum þessa morguns var að hjálpa Iðunni, sjö ára stjúpdóttur, við að setja hárið fallega upp. Kl. 7.45 Það fylgir því að búa í miðbænum að þurfa að ganga að bílnum. Kosturinn er þó sá að Iðunn litla fær fylgd áleiðis í Austurbæjarskólann þar sem hún stundar nám. „Mér finnst gott að búa í miðbænum og get eiginlega ekki hugsað mér að búa annars staðar,“ segir Steinunn.

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.