Félagsbréf - 01.08.1959, Blaðsíða 9

Félagsbréf - 01.08.1959, Blaðsíða 9
FÉLAGSBRÉF 7 Um leiö og AB þakkar félagsmönnum sínum gó'öan stuöning á liSnum árum, heitir þaÖ enn á þá til nýrrar liöveizlu um þau stefnuskrármál, sem greind voru hér áö upphafi. Þessa stundina er félagiö aÖ glíma viö þdS stórátak aö koma upp húsi yfir starfsemi sína og þarf því allra sinna muna viö. En ef viö trúum á hugsjónir félagsins og þýöingu þeirra fyrir framtíö frjálsrar menningarþjóöar í þessu landi, þá hljótum viö einnig aö hafa trú á því, aö viö getum lokiö giftusamlega þeim verkefnum, sem framundan eru. Itekum flóttann. Þau ánœgjulegu tíöindi gerÖust í síöustu þingkosningum, aS kommúnist• ar biöu verulegt fylgistap. Orsakir þess eru aö sjálfsögöu margþœttar og fara þar saman jöfnum höndum kynni almennings af þjóöhœttulegri starf- semi íslenzkra kommúnista og ýmsir voveiflcgir atburöir á crlendum vett- Vafigi, svo sem ungverskt þjóöarmofö, Pasternak-hneyksliö og loks hinar kommúnistisku ofbeldisdðgeröir í Tíbet. Allar þessar harmsögulegu spegil- tnyndir alþjóöakommúnismans haja fyllt menn viöbjóöi og skelfingu, sem nieira aö segja hefur náö langt inn í raöir jlokksbundinna kommúnista. Jajnvel sú siöferöilega sljóvgun einstaklingsins, sem er, hvort tveggja í senn, lífsnauösyn kommúnismans og höfuöatriði í uppeldiskerfi hans, hefur ekki getað lialdiö augum þjóöhollra og heiöarlegra manna lokuöum fyrir því, að þeir eru, andspœnis svo sárri og hrollvekjandi reynslu, sviptir síðustu lágmarksafsökun fyrir jákvæöri eöa hlutlausri afstööu gagnvart hinni austrœnu ofbeldisstefnu. Á þeim örlagaríka dómsdegi, sem hún kefur nú kallaö yfir sig í ásýnd alls heims, gelur enginn maöur framar leitaö slíkri fylgispekt afbötunar í þekkingarskorti. En flokkur hinna rússnesku sóvétskósveina liér á landi hefur í raun beöiö enn meira afhroö en atkvœöahrunið eitt segir til um. Til skamms tíma þótti mörgum ungum manni talsveröur gáfnabragur aö því aö gerast komm- únisti, og alkunna er, að þetta eitt dugöi ýmsum til talsverðrar frœgöar °g sparaöi þeim marga hœfileika. En á þessu er oröin mikil breyting hin síöustu ár. Engum þykir lengur ,,fínt“ aö vera kommúnisti og sízt af öllu er slíkt talinn vitnisburöur um sérstakar sálargáfur. Þannig er nú svo komið, aö fjölmargir þeirra yngri manna, sem veriö hafa höjuöprýöi hins lslenzka kommúnistaflokks, hafa nú ýmist skiliö við hann aö fullu eöa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.