Félagsbréf - 01.08.1959, Blaðsíða 49

Félagsbréf - 01.08.1959, Blaðsíða 49
BÆKUR Stefen Zweig: Veröld sem var. Halldór J. Jónsson og Ingólfur Pálmason íslenzkuSu. Bókaútgáfa MenningarsjóSs 1959. íklega hafa fáir rithöfundar síSari tíma fundiS jafn sárt og innilega til meS samtíS sinni og austurríska skáldiS Stefan Zweig. Enda fór svo, aS lífiS og vonbrigSi þess urSu honum ofraun. Hann og kona hans sviptu sig lífi í Petropolis í Brasilíu 23. febrúar 1942. Vafalaust hafa þaS ekki veriS eingöngu hrakningar og andstreymi hans sjálfs, sem knúSu hann til þeirrar ákvörSunar, heldur og sár vonbrigSi yfir hruni heimsmenningarinnar, sem virtist hlasa viS um þetta leyti, meS vaxandi gengi og sigrum nazismans og villimennsku hans. Þetta viShorf Zweigs er Ijóst af sjálfsævi- sögunni sjálfri og eins ummælum í kveSju- bréfi, sem hann reit rétt fyrir dauSa sinn: „Þetta land (Brasilía) hefur orSiS mér kærara meS hverjum degi sem leiS, og hvergi hefSi ég fremur viljaS hefja nýtt líf, eftir aS veröld minnar eigin tungu er mér glötuS og andlegt heimkynni mitt Evrópa hefur tortímt sjálfri sér. . . . En maSur yfir sextugt þarf óvenjulegt þrek til aS taka upp nýjan þráS einu sinni enn. Og eftir hin löngu ár á vegalausu flakki eru kraftar mínir á þrotum. Ég tel því betra aS ljúka í tæka tíS og óbugaSur þvi lífi, sem þekkti enga óblandaSri gleSi en andlegar iSkanir og engin gæSi á jörSu æSri persónulegu frelsi." Stefan Zweig hefir veriS óvenju tilfinn- inganæmur maSur og bera verk hans þess vitni, jafnvel sjálfur stíllinn, sem er blæ- brigSaríkur og breiSur, jaSrar stundum viS þaS aS vera spenntur um of. ÞaS orkar því nokkurs tvímælis, hvort honum hefir alltaf tekizt sjálfum aS framfylgja hinum ströngu kröfum sinum um algera útilokun íburSar og langyrSa, sem hann gerir grein fyrir í ævisögunni og kveSur mjög fast aS orSi um þaS (bls. 292—293). Á hinu leik- ur þó enginn vafi, aS hann var einn af fremstu rithöfundum og andans mönnum samtíSar sinnar. Zweig var austurríkskur gySingur af auSugu foreldri. Hann ólst upp í hinni glöSu Vínarborg lista og mennta, á „gull- öld öryggisins." Ilann lýsir þessu tímabili fagurlega, enda þótt nokkuS annaS verSi uppi á teningnum, þegar hann skyggnist dýpra en á hiS ógáraSa og friSsamlega yfirborS. SkuggahliSarnar koma þá fram í köflum eins og „í skóla á nítjándu öld“ og „Eros matutinus." SamanburSur hans á þeirri kynslóS, sem þá lifSi, og unga fólkinu nú á dögum kemur ef til vill skýr- ast og fegurst fram í niSurlagi síSarnefnda kaflans: „Æskan hefur öSlazt nýtt öryggi viS þaS aS þurfa ekki aS standa neinum reikningsskil á gerSum sínum nema eigin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.