Félagsbréf - 01.08.1959, Blaðsíða 13

Félagsbréf - 01.08.1959, Blaðsíða 13
STEINGRÍMUR J. ÞORSTEINSSON: GUNNAR GUNNARSSON SJÖTUGUR Inngangsorð, flutt á Gunnarskvöldi í Þjóðleikhúsinu 21. maí s. I. I „Eg lagði saman alla reynslu mína hingað til, en hún var sú, að ég, fátækur bóndasonur, ætti mér engrar hjálpar að vænta frá neinni mannlegri veru í öllum heiminum, ef ég vildi stefna aðrar brautir en þá, sem mér var mörkuð fyrir fram samkvæmt fæðingu °g umhverfi, — ekki frá nokkurri lifandi sál á allri þessari velt- andi hnattkúlu nema sjálfum mér. Hin nakta og miskunnarlausa spurning var sú, til hvers ég dygði, á hvað ég þyrði að hætta og hvað ég gæti lagt á mig. Þeirri spurningu var hægt að svara fljótt °g greinilega: ég dugði til hvers, sem var, þorði að hætta jafnvel a það ókleifa, gat lagt allt á mig. Ég ákvað, sem sagt, að taka mér þegar fyrir hendur að keppa að því einu, er hugur minn stóð til: verða rithöfundur . . . Fyrst af öllu varð ég að fara að eins og hinir ungu menn í Islendingasögunum: halda út í heiminn, kynnast öðrum löndum, þjóðum og siðum, safna vizku, reynslu og skilningi.“ Þessi orð leggur Gunnar Gunnarsson í munn Ugga Greipssyni í Éjallkirkjunni. Og þau eru áreiðanlega út gengin af innsta hug- skoti höfundar. Gunnar Gunnarsson sá fyrst dagsins Ijós að Valþjófsstað í Fljóts- dal laugardaginn 18. maí 1889 og átti því sjötugsafmæli nú á ajinan dag hvítasunnu. Hann er kominn af kjarnmiklum austfirzk- Urn bænda- og prestaættum, sonur hjónanna Gunnars Gunnarssonar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.