Félagsbréf - 01.08.1959, Blaðsíða 23

Félagsbréf - 01.08.1959, Blaðsíða 23
JÓN FRÁ PÁLMHOLTI: Um farvcg daganna Lífsþúngar hendur hefja óttusprotann og valdið fellur yfir hríngdansinn Þá er hljómkviðan hafin orðlaus og hrein í þögninni fagnar hún heimsins dýrustu kvöl með hvít hnén þanin til lífshlaups Stjörnurnar eru varðaugu og ncetureldar komnar úr djúpunum miklu þar sem fögnuðurinn er vorljóð og dagarnir hvítir fánar sem koma nýir og heitir með sól í fánginu og nœtur sem kveikja á œrslablysum kasta á vánga manns gulu rauðu eða svörtu hári Þið sem eruð roskin vitið að þetta er ekki allur sannleiki Þið vitið að sandurinn berst af götunni og rúðurnar verða gleymnar á umferðina að upplituð hnén gliðna undan hversdagsþúnganum og treginn rennur ^nní kviðarholið Þögnin er ekki lengur orðlaus og eftirvœntíngin fjarar út með nóttina fyrir lognveifu Þið hirðið ekki um ferð daganna úr þessu Þá er einginn vegur nema til baka þar rís upp Ijóð og lýsir upp foksandana það ljós heitir í hafsauga og þið sem eruð roskin vitið að það er hinn eini sannleiki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.