Félagsbréf - 01.08.1959, Blaðsíða 34

Félagsbréf - 01.08.1959, Blaðsíða 34
HELGI HJÖRVAR: RÆÐA Á ÞJÓÐHÁTÍÐ (17. júní 1959) Háttvirt samkoma! — góðir íslenzkir þegnar! Og þannig safnast saman hópur manns einn sólskinsdag aS leiði forsetans og hlýóir rœSu frá í jyrravor, sem flutt er — eins og þá — í minning hans. Samt þennan dag þann gest að garSi. ber, sem gjörvöll þjóSin hefur eignaS sér. — Vér gistum raunar grafreit forsetans. Og víst er sœlt aS geta gcrigiS aS jafn góSum manni á svona vísum staS, sem auk þess getur enga björg sér veitt, þótt allt hans líf sé rangfært sitt á hvaS .... -----sem auk þess getur enga björg sér veitt, þótt allt hans líf sé rangfœrt sitt á hvaS ..*) ViÐ SEM tókum verk Jóns Sigurðs- sonar í arf, líf hans allt, eign hans alla, við höfum látið dátt í orði um þann dýra hlut. Við höfum reist trausta varða til þess að geyma minn- ingu hans og frægð, til þess að geta einn dag á ári, hið minnsta, „gengið að jafn góðum manni á svona vísum stað“. Við komum þar með ýmsum hætti, sem einlægir íslendingar í öllu látleysi, sem lítiltrúaðir í helgi- dóm, með mishreinar hendur, eins og ribbaldar Sturlunga-aldar gengu til skrifta eftir hryðjuverk. — Því að vér höfum margvíslega rangfært allt Iíf forsetans. Ekki berum vér í sálu vorri hin *) T. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.