Félagsbréf - 01.10.1960, Page 5

Félagsbréf - 01.10.1960, Page 5
Desember-bók AB 1960 JÓM Elþ'ORmti VÁTWÁJI Kll LL Vatnajökull er frábærlega góö lýsing i myndum og máli á þessu mikilfenglega náttúru- fyrlrbrlgöi og reginflæmi isa og fjölbreytnl, Vatnajökli, langstærsta jökli Evróp.i. Myndirnar i bókinni eru 64, flest heilsiðumyndir, og eru 24 þeirra i lit. Hverri mynd fylglr greinargóður texti. — Fyrir bókinni er alllangur, glöggur og skemmtiiegur formáli eftir Jón Eyþúrsson. — Allt lesmál er bæði á íslenzku og ensku. Bókln Vatnajöknll er unnin hér heima að öllu ieyti, í Offsett-prentsmiðjunni Litbrá. Brentmyndagerðinni Litrófl, Prentsmiðjunni Odda og Bókfelli. Bókin er í sama broti og Eldur i Heklu, um 100 bis. að stærð. Verð til féiagsmanna verður i hæsta iagi 225.00.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.