Félagsbréf - 01.10.1960, Page 8

Félagsbréf - 01.10.1960, Page 8
Skáldverk Gunnars Gunnarssonar Ákveðið hefur verið, að Almenna bókafélagið og bókaútgáfan Helgafell gefi út í félagi á næstu tveimur árum heildarsafn af skáldverkum Gunnars Gunnars- sonar. Verða ]>au í 7 bindum. í fyrsta bindinu, sem kemur út nú í nóvember verða sögurnar Borg- arœttin og Ströndin, en það voru einmitt þær sögur, sem gerðu Gunnar Gunnarsson fyrst frægan. Allir íslendingar, sem enn eiga ekki skáldverk þessa rnikla rithöf- undar, þurfa að eignast þetta rit- >afn. Félagsmenn í Almenna bókafélaginu fá ritsafnið með afslætti.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.