Félagsbréf - 01.10.1960, Side 9
RITSTJÓRNARGREINAR
Þingrvallaf undur.
Einhver mest auglýsti — en ekki merkasti — atburSur, sem gerzt hefur
á landi hér, er hinn svo nefndi Þingvallafundur eSa BrúsastaSafundur, sem
haldinn var meS miklum bœgslagangi í septembermánuSi síSast liSnum.
Óþarft er ríS rifja upp einstök atriSi þessa bœgslagangs, svo sem 50 km.
„göngu“, sem mun mest haja veriS farin í bílum, o.s.frv. Upphaf hans var
dagskipun Nikita Krústjoffs eftir hinn endasleppa Parísarfund í vor um,
aS nú yrSi aS leggja niSur allar herstöSvar Bandaríkjanna erlendis, ef
ekki œtti verr aS fara. En þessi einvaldi forsœtisráSherra hefur sem kunnugt
er nœgu starfsliSi á aS skipa hér á landi, og þaS US brást ekki fremur en
endranœr.
StarfsríSferSir kommúnista út af fundi þessum voru þœr sömu og þeir
hafa stundaS hér um árabil meS góSum árangri: reyna aS hverfa sem
rnest í skuggann sjálfir, en tefla fram fólki, sem jafnvel afneitar kommún-
ismanum meS vörunum, en gengur erinda hans í hvívetna. MeS þessu móti
virSist þeim takast aS dylja fyrir ýmsum, hverjir raunverulega halda um
stjórntauma.
En hafa þá kommúnistar haft erindi sem erfiSi af þessum fundi? Því
verSur auSvitríS ekki svaraS meS vissu á þessu stigi. Hitt er víst, aS nokkra
nienn, sem í hjarta sínu eru e.t.v. lýSrœSissinnaSir, hafa þeir tcelt til sam-
vinnu viS sig og leikiS grátt, eins og þeirra var von og vísa.
•Marxistískur svipur.
Ef dœma skyldi eftir því, liversu „lýSrœSissinnuSum“ mönnum var
HaggríS á Þingvallafundi, mcetti œtla, aS einhvers anda frá þeim hefSi
gœtt í ályktunum fundarins. Svo er þó ekki, af hverju sem þaS stafar. Ef