Félagsbréf - 01.10.1960, Blaðsíða 16

Félagsbréf - 01.10.1960, Blaðsíða 16
14 FÉLAGSB RÉI þið. Landbrotafólk, og eruð til. Fjöllin, skógurinn, mýrarnar, engjarnar, himinninn og stjörnurnar — oh, það er ekki fátæklegt og skammtað úr hnefa, það er takmarkalaust. Hlustaðu á mig, Sigvarður: Vertu ánægður! Þið hafið allt af að lifa, allt fyrir að lifa, allt á að trúa, þið fæðist og aflið, þið eruð ómissandi á jörðinni, það eru ekki allir sem eru það, en þið eruð það: ómissandi á jörðinni! Þið viðhaldið lífinu. Frá kynslóð til kynslóðar eruð þið til, í einskærri frjósemi, og þegar þið deyið tekur hinn nýi gróður við. Það er þetta sem átt er við með eilífu lífi. Hvað fáið þið í staðinn? Tilveru í réttlæti og krafti, tilveru í einlægri og réttri afstöðu til alls. Hvað fáið þið svo aftur fyrir það? Enginn ráskar eða rexar yfir ykkur, fólkinu í Landbrotum, þið hafið frið og virðingu, þið eruð umvafin hinni miklu vinsemd. Þetta fáið þið í staðinn. Þið liggið við barminn og leikið að hlýrri móðurhendi og sjúgið. Ég er að hugsa um liann föður þinn.... Ég sveima hér og þar, stundum er ég regn á þurrum stað. Sonur minn er maður okkar tíma, hann trúir í einlægni á það sem nútíðin hefur kennt honum.... Mig skortir hæfileikann til hinna skefjalausu aðfara. Hefði ég þann hæfileika gæti ég sjálfur verið eldingin. ... en þeir skilja ekki hvað um er að ræða: landið hefur meira en nóg af peningum; það eru kallar eins og hann pabbi þinn sem ekki er nóg af. . . . Þeir þekkja ekki plóginn, þeir þekkja ekki nema teninginn: þeir leggja allt í hættu! En áhættuspil er ekki sama og ofurhugur, það er ekki einu sinni hugrekki, það er skelfing. Þeir vilja ekki vera lífinu samferða, þeir vilja komast harðara en það, þeir keyra sig eins og fleyga inn í lífið. En svo síga hliðarnar að þeim. Svo mylur lífið þá, hæversklega en hiklaust. Og svo byrja klögumálin yfir lífinu, heiftin gegn lifinu! Þeir ættu ekki að vera strangir við lífið, ekki réttvísir og harðir gegn lífinu, þeir ættu að vera miskunnsamir við lífið og taka málstað þess: athuga hvaða glæframenn lífið verður að dragast með! . ...Þarnu gengur ísak og sáir, alveg eins og lurkur í sköpulagi, trjá- drumbur. Hann gengur í heimagerðum fötum, ullin er af hans eigin kindum, stígvélin af hans eigin kálfum og kúm. Hann gengur berhöfðaður í guð- rækni meðan hann sáir. .. . Þetta er Isak, markgreifinn. Hann vissi sjaldan nákvæmlega hvaða mánaðardagur var, hvað átti hann að gera með það! hann þurfti ekki að borga neina víxla; krossarnir í almanakinu sýndu hvenær hver kýr átti að bera. Hann vissi um Ólafsmessu á liaust, að þá væri lvann búinn að hirða allt þurrhey, og hann vissi um krossmessu á vor, að þrem vikum eftir krossmessu átti allt útsæði að vera komið í jörðina. Hann vissi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.