Félagsbréf - 01.10.1960, Qupperneq 29

Félagsbréf - 01.10.1960, Qupperneq 29
félagsbréf 27 Og guð skapaði hana fremur en eins og mennirnir hafa spillt henni, menn sem ennþá vilja heldur hafa fyrir augunum prentaða síðu eða landslag eða einhvern stað fyrir sig, en villandi auglýsingar eða plaköt, sem aug- lýsendur nota til að gylla hlutina. Mér liggur manneskjan á hjarta og bó einkum barnið, sem vill reyna eitthvað sjálft fremur en heyra aðra segja frá því, manneskjan, sem vill fremur gegna starfsömu en aðgerðarlausu hlutverki, þegar um er að ræða að ljá tilveru vorri svipmót. Og þó ég sætti mig við, að milljónir ungs fólks verði hálfmenntað, finnst mér fyrir öllu, að með því sé ekki loku fyrir það skotið, að einhverjir fái raunverulega fyrsta flokks menntun. Þessir hlutir virðast mér mikilvægir, og ég vildi hér einungis leggja á það áherzlu, að ef þessum skilyrðum verður ekki fullnægt, þá mun ekki einungis minnihlutinn, sem ég virðist tala fyrir, líða þjáningar. Hinn stóri tneirihluti, sem vér nefnum fjölda, mundi einnig finnast líf sitt fátækara sakir slíkrar vanrækslu. Leyfist mér svo að lokum að bera fram persónulegar þakkir til Frjálsrar menningar fyrir hin góðu tækifæri, sem samtökin hafa veitt oss til að koma saman nú og fyrr til að skiptast á uggvekjandi skoðunum? Og má eg bera fram þakkir til Berlínar, þar sem ég hef dvalizt mörg ár ævi minn- ar? Þökk fyrir rými hennar, athafnasamt andrúmsloft og karlmannlegt trúnaðartraust, sem gera hana að einstæðum stað fyrir umræður um sbk stór vandamál. Njör'Sur P. Njarövík íslenzkaði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.