Félagsbréf - 01.10.1960, Síða 31

Félagsbréf - 01.10.1960, Síða 31
félagsbréf 29 far skýjanna, greina gerð jarðvegsins og spá fyrir kynslóSir nytjafiskanna. ViS þörfnumst allrar þessarar kunnáttu, viS þörfnumst mikilla raunvís- inda, en viS þörfnumst ekki síSur mikils húmanisma, mannúSar og mann- vits. VélvæSing má ekki leiSa til vélhyggju, maSurinn verSur aS halda áfram aS vera manneskja, þrátt fyrir atómsprengjur og tunglskot. ÞaS skal á hverjum tíma Sæmund fróSa og GuSmund góSa til aS fást viS atóm púkana, halda þeim í skefjum og sveigja til nytsamlegrar þjónustu. ÞaS verSur verkefni þessa skóla í framtíSinni aS samtvinna í menningu þjóSar- innar raunvísindi og húmanisma og viShalda þannig arfi frumherja raun- vísindanna viS þennan skóla, Björns Gunnlaugssonar, spekingsins meS barnshjartaS. Mér er nær aS halda, aS íslenzk skólavinátta, og þá ekki sízt sú vinátta, sem fyrst skaut rótum innan veggja þessa skóla, sé varanlegri og risti dýpra en víSa annars staSar. Þótt íslendingar þyki seinir til vináttu, eru þeir vinfastir og vinheitir. Enda er mér ekki kunnugt um, aS önnur tungumál eigi í sömu merkingu jafnfögur heiti og orSin bekkjarbróSir og bekkjar- systir. I landi hinna hverfulu sjóSa mun BræSrasjóSur einnig vera ein- síakt fyrirbæri um sjóS, sem vaxiS hefur meira en nemur verSfalli pen- inganna.

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.