Félagsbréf - 01.10.1960, Qupperneq 33

Félagsbréf - 01.10.1960, Qupperneq 33
SIGURÐUR EINARSSON: Blöðin og bókmenntirnar JjMohvern tíma í vor er ég á gangi um Austurstræti, þar sem hið nýja hús Almenna bókafélagsins er að rísa af grunni, einmitt á þeim stað, sem verið hefur mikil bókastöð í tíð nálega þriggja kynslóða. Mér þótti vænt um þessa sýn. Bæði var, að ég unni félaginu alls góðs um vöxt sinn og farnað — en hitt ekki síður, að mér þótti það vænlegt menningarlegt vaxtartákn, að upp skyldi risa svo glæsileg bygging helguð bókaútgáfu, bókanliðlun og bóklegri upplýsingu einmitt á vorum tímum. Það mátti astla, að bókin væri ennþá snar þáttur í andlegu lífi og vitsmunauppeldi þjóðarinnar, þar sem í slíkt var ráðizt. Því einmilt svo var þessu háttað á íslandi. Sveit sú, þar sem ég ólst upp °g komst til vits á fyrsta hálfum öðrum áratug þessarar aldar, var á engu sviði í neinni forustu um menningu umfram aðrar sveitir landsins, né heldur lakari. En þrátt fyrir alla fátækt sína varð fólkið sér úti um hækur og las þær. Ljóð höfuðskálda, það sem birtist í sagnagerð, svo og það sem út kom helzt af fræðibókum, allt rataði þetta götu sína upp í sveitir og inn á heimilin. Gekk í lánum milli manna, var rætt og hugsað. Játað skal, að þetta var ekki mikið vöxtum, miðað við það, sem nú er útgefið af bókum á íslandi, en það hafði aðra þýðingu, stórkostlega, þegar til þess er litið, að bókmenntir voru þá nálega hin eina listgrein, er ís- lendingar lögðu stund á. Það jafngilti því, að hver fullvita maður var gildur aðili að þeirri menningu, sem verið var að skapa í landinu og varð- veitandi þeirrar, er verið hafði. Og tungunnar, sem geymdi þessa menning- arerf. Á þessari menningarlegu samstöðu lærðra og leikra, sem hvíldi á hókmenntum þjóðarinnar fornum og nýium, hvggðist síðan sá manndóm- ur til átaka, er þjóðin hefur sýnt síðasta mannsaldurinn og gerir hlut hennar á flestum sviðum miklu stærri en trúlegt mætti þykja sakir mann- fæðar. Sú þjóð, sem á slíka manndómssögu að rekja til bókmennta sinna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.