Félagsbréf - 01.10.1960, Page 38

Félagsbréf - 01.10.1960, Page 38
36 FÉLAGSBRÉF skáldskap. Með bókmenntum á ég þannig við þann hluta allan af andlegu Iífi þjóðarinnar, skapandi mætti hennar, rannsóknum og uppgötvunum, sem tjáður er og ger opinber með því að setja hann á bækur. Þennan þátt í menningarlífi þjóðarinnar tel ég svo mikils verðan, að hann megi með engu móti vanrækja, og jafnframt að styrkur og þol menningar vorrar byggist á því, hve ríka og lifandi aðild hver einstakur þegn á í þessum sameiginlega fjársjóði. Ég tel að blöðin geti þar stórmiklu til leiðar komið og megi með engu móti leggjast það undir höfuð. Það er því ekki sem beisk umvöndun um það, sem vangert er, heldur bróðurleg eggjun til þess, sem gera skal, sem ég hef vakið þetta mál. Holti 23.—25. sept. 1960.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.