Félagsbréf - 01.10.1960, Qupperneq 44

Félagsbréf - 01.10.1960, Qupperneq 44
42 FÉLAGSBRÉF þann pappír sem hann nær í og það er enn töluvert af pappír í landinu11. Það gerði ástandið sízt ánægju- legra að margir af þessum nýliðum montuðu sig af skarpskyggni sinni og sögðu í heyrenda hljóði að gömlu fyrirtækin væru sofandi og framtaks- laus af því þau hlýddu gildandi regl- um og virtu þá ósk pappírseftirlitsins aðþeir mynduðu ekki systurfélög eða reyndu að finna hæpnar leiðir til að auka fátæklegan pappírsskammtinn. Nokkrir umboðsmenn rithöfunda juku enn á erfiðleika útgefendanna með því að senda þeim kveðjur á þá leið að ef þeir ekki endurprent- uðu þetta eða hitt verkið (sem þeir gátu ekki vegna pappírsskorts) mundi útgáfurétturinn ganga úr gildi á grundvelli samþykktar þeirra. Þegar útgefendur sameinuðust í sjálfsvörn og gerðu þá heiðarlegu samþykkt að taka ekkj verk rithöf- unda keppinauta sinna var rithöf- undasambandið fullt gremju. En með tilliti til þess hvernig farið var með útgefendur í sambandi við pappír er erfitt að sjá hvað þeir gátu gert annað þó að þrengingar rithöfunda ættu fulla samúð skilið. Ég vona að einhvern tíma verði ritað um meðferð bóka meðan á síð- ari heimsstyrjöldinni stóð með sér- stöku tilliti til skorts á pappír til útgáfu þeirra. NjörSur P. NjarSvík þýddi lauslega. GUÐBERGUR BERGSSON: SkáldiS.... Hann var ekki gefinn fyrir að halda fram kenningum. Og meðan aðrir mœltu og vitnuðu i, sat hann hljóður. Ljóð hans voru sögð gædd vissri nœmni og jafnvel djúpu tilfinningalegu viti. Og pegar i hópnum skáld öttu fram kenningum annarra og sinum, dáðist hann að list mœlsku. Örlitið sœrður öfund.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.