Félagsbréf - 01.10.1960, Side 46

Félagsbréf - 01.10.1960, Side 46
Frumstæðar þjóðir geysifróðleg: og; fögur bók eftir einn fremsta þjóðfræðing: nútíinans, Bandaríkjamanninn Edward Weyer. Hún lýsir í máli og; myndum frumstæðum þjóðuin nútímans, kynlegum háttum þeirra, lífsskilyrðum og: menningu. I bókinni eru 212 myndir, marffar þeirra lieilsíðumyndir, en 58 í litum. Heillandi lestur ungum sem gömlum. ^&oms’da.ýut l ^f-tatatungu hin gagnmerka doktorsritgerð Selmu Jónsdóttur, þar sein tré- skurðurinn á fjölunum úr baSstofunni í Flatatungu í Skagafirði er borinn saman við byzanska list. Leiðir þetta til hinnar merki- legustu niðurstöðu, sem varpar ljósi á ákveðinn þátt íslenzkrar sögu. í bókinni eru margar glæsilega prentaðar myndir af mjög merk- um listaverkum. Enn eru fáanleg nokkur eintök af báðum þessum bókum. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.