Félagsbréf - 01.12.1960, Síða 21

Félagsbréf - 01.12.1960, Síða 21
FfiLAGSBRÉF 19 að nota símann hjá þér.“ Hann talaði ofurlítið í símann, lagði hann síðan frá sér og sagði við manninn í miðasölunni: „Hafðu auga með honum. Ég kem aftur strax og Mrs. Habersham er komin á fætur og búin að klæða sig.“ Hann fór út. Ég stóð upp og fór yfir að miðasöluborðinu. „Ég ætla til Memphis,“ sagði ég. „Vitaskuld," sagði maðurinn. „Seztu nú niður á bekkinn. Mr. Foote kem- ur eftir andartak.“ „Ég þekki engan Mr. Foote,“ sagði ég. „Ég ætla að taka þennan vagil til Memphis.“ „Áttu peninga?“ sagði hann. „Það kostar þig sjötíu og tvö sent.“ Ég tók up]i eldspýtustokkinn og vafði utan af snípuegginu. „Ég skal kaupa við þig á þessu og farmiða lil Memphis.“ „Hvað er þetta?“ sagði hann. „Það er snípuegg,“ sagði ég. „Þú liefir aldrei séð svoleiðis fyrr. Það er dollara virði. Ég skal láta það á sjötíu og tvö sent.“ „Nei,“ sagði hann, „mennirnir, sem eiga þennan vagn heimta peninga- greiðslu. Ef ég færi að skipta á miðum og eggjum eða búpeningi og svo- leiðis, myndu þeir reka mig. Farðu nú og seztu þarna á bekkinn, eins og Mr. Foote... .“ Eg ætlaði út, en hann náði í mig; hann studdi annarri hendinni á miða- borðið og sveiflaði sér yfir það og náði mér og rétti út höndina til að grípa í skyrtuna mína. Ég kippti fram vasahnífnum mínum og spretti honum opnum. „Leggðu á mig hendi og ég sker hana af þér,“ sagði ég. Ég reyndi að smeygja mér undan honum og hljóp til dyranna en hann var sneggri en nokkur annar fullorðinn maður, sem ég hefi séð, nærri því eins snöggur og Pétur. Hann komst í veg fyrir mig og staðnæmdist með hakið við hurðina, en annan fótinn dálítið á lofti, og það var engin önn- ur leið út. „Seztu aftur á bekkinn og hallu þig þar,“ sagði hann. Það var hvergi annars staðar hægt að komast út. Og hann stóð þarr.a *»eð bakið í dyrnar, svo að ég settist aftur á bekkinn. Og allt í einu var eins °g stöðin væri orðin full af fólki. Lögreglan var komin aftur, og það voru tvær konur í |)elsum og málaðar í framan. En það var samt eins og þær hefðu farið á fætur í flýti og væru alls ekki ánægðar með það, önnur gomul, hin ung, og voru að horfa ofan á mig.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.