Félagsbréf - 01.12.1960, Side 31

Félagsbréf - 01.12.1960, Side 31
Lagðist ég á ljóra: lék sér barn á gólfi; mjólk á mildum eldi; maður sat og las. Brá ég brýndum hnífi, blóð úr þessum manni hneig á mínar hendur. Hvarf ég skjótt á braut. Er ég öðru sinni auða dali gisti lygnt úr lágum hóli lagði engan reyk. Sat hjá svöngu barni, sat hjá dauðum eldi, sat hjá myrtum manni móðir ung og grét. Fann ég loksins fróun, fékk ég þráða svölun: hrundi blóð af hnífi, hrundi blóð í mold. /

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.