Félagsbréf - 01.12.1960, Page 31

Félagsbréf - 01.12.1960, Page 31
Lagðist ég á ljóra: lék sér barn á gólfi; mjólk á mildum eldi; maður sat og las. Brá ég brýndum hnífi, blóð úr þessum manni hneig á mínar hendur. Hvarf ég skjótt á braut. Er ég öðru sinni auða dali gisti lygnt úr lágum hóli lagði engan reyk. Sat hjá svöngu barni, sat hjá dauðum eldi, sat hjá myrtum manni móðir ung og grét. Fann ég loksins fróun, fékk ég þráða svölun: hrundi blóð af hnífi, hrundi blóð í mold. /

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.