Félagsbréf - 01.12.1960, Qupperneq 46

Félagsbréf - 01.12.1960, Qupperneq 46
ÆVAR R. KVARAN: LEIKLISTARMÁL "F^jóðleikhúsið fagnaði 10 ára afmæli sínu á iþessu ári. íslenzkt atvinnu- leikhús er því enn í frumbernsku. Við íslendingar erum yfirleitt mjög dómharðir um allt, sem stendur í sambandi við „hið opinbera“; er það e.t.v. að einhverju leyti leifar frá dögum embættishroka og kúgunar fyrri alda. Þjóðleikhúsið hefur ekki farið varhluta af harðri gagnrýni fremur en aðrar opinberar stofnanir, og skal því ekki neitað, að stundum hefur hún verið á nokkrum rökum reist; en hins vegar hefur hún iðulega verið nei- kvæðari en ástæða er til, þegar þess er gætt, að við erum hér að feta okkur inn á nýtt svið menningar, sem með öðrum þjóðum á sér langa sögu og merkilega hefð. — Við skulum fyrst athuga lauslega, hvernig listrænu starfs- liði leikhússins er háttað. Þjóðleikhúsið hefur að jafnaði á að skipa um 20 leikurum, sem það getur gripið til, þegar þurfa þykir. f þennan hóp bætast svo stundum leikarar utan leikhússins, sem sér- staklega er samið við til að leika tiltekið hlutverk í ákveðnu leikriti. í óperum, óperettum og öðrum söngleikjum koma svo einnig til skjalanna hljómsveitarstjórar og söngvarar, sérstaklega ráðnir, svo og aukaleikarar í mannmörgum leiksýningum. Tveir leiktjaldamálarar starfa við leikhúsið, og er annar þeirra fastráðinn starfsmaður. Við leikstjóra er samið hverju sinni um leikstjórn ákveðinna verka. Stundum eru til þess ráðnir menn frá öðrum löndum. Þannig er t.d. áætlað, að fjórir útlendir leikstjórar starfi við Þjóðleikhúsið á þessu starfsári. Forstöðumaður balletskólans starfar jafnframt að danssýningaatriðum í leiksýningum, þegar á þarf að halda. Þetta er þá listrænt starfslið Þjóðleikhússins. Með þessum starfskröftum sýnir leikhúsið 10—12 leiki á hverju starfsári. Með opnun Þjóðleikhússins fengu íslenzkir leikhúsmenn í fyrsta skiph tækifæri til þess að helga sig list sinni að fullu sem atvinnumenn. Það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.