Félagsbréf - 01.12.1960, Blaðsíða 54

Félagsbréf - 01.12.1960, Blaðsíða 54
52 félagsbréf 2G. s. m. kl. 11 fyrir miðdag lét Jörgensen slá up]> ])roclamation og fekk Gunnari biskupsþénara hana til að snúa á íslenzku, sem og svo var upp- fest. Allan þann dag gekk vakt vopnuð í landi. Nú voru allir höndlunar- lyklar til húsanna og öll vopn afhent hér. Biskupinn fekk licents hjá Jörgensen að mega ganga til hvörs hann vildi. 27. s. m. útgaf Jörgensen aðra proclamation. Landfógetinn fekk nú lioent að mega ganga til biskups og allra íslenzkra. í eftirmiðdag sendi hann biskupi 2 bréf. 28. s. m. sendi Jörgensen til Keflavíkur og Eyrarbakka eftir lyklunum og með proclamationirnar. Biskupinn sendi greifanum til skips bækur til skemmtunar. Þennan dag var hér og svo vakt haldin.11 Jörgensen gaf út placat um að Símonarsen12 mætti selja Kristensens rúg 10 rd. tunnuna. Hann fór með báðum náttúruspekingunum inní Viðey13, og þennan dag var farið fyrst að leigja stríðsmenn til vaktar. 29. s. m. bauð Jörgensen öllum embættismönnum að vera við embætti sín og heimti þeirra Erklæringar um formiðdag. Um eftirmiðdag skrifaði hann landfógeta seðil til um að senda jarðabókarkassann14 móti Gunnars eða Magnússonar15 kvitteringu, sem afslóst með því, að biskup og land- fógeti lofuðu honum að betala ekki hið minnsta út að svo stöddu16. 30. s. m. talaði biskup17 í tilefni af bréfi hann fekk frá greifanum við Jörgensen og Phelps um formildun í greifans kjörum, en fekk enga áheyrslu utan eftir 2 daga mætti hann koma um borð á Orion og svo fljótt seni yrði heimsendast til Englands. Eftirmiðdag kl. hálftvö, sem þetta skeði. var Sigurður Thorgrímsson18 færður uppí tugthús og arresteraður, en uppa stundina aftur lausgefinn úr fangelsinu með því biskup, doktorinn19 og Símonsen settu sig í borgun fyrir hann. Kl. 2var á íslenzku og dönsku placat uppslegið af Jörgensen um rógburðar forboð og starff liér um býinn. 1. júlí útgaf Jörgensen proclamation um skuldauppgjöf, sem upp var hengd um eftirmiðdag. Biskup skrifaði Mr. Vancouver og Phelps til uffl greifann, og Jörgensen svaraði honum í Phelps nafni aftur. Hann gaf bæði r'l Keflavíkur kaupmönnum öllum utan Jörgensen20 og Eyrarbakka faktor“' leyfi til að höndla og afturskilaði lyklum þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.