Félagsbréf - 01.12.1960, Qupperneq 55

Félagsbréf - 01.12.1960, Qupperneq 55
FÉLAGSBRÉF 53 2. júlí kl. 51/2 um eftirmiðdag reið Jörgensen alvopnaður í sinni fullu munderingu fyrir hiskupsdyrnar, kallaði inn og spurði um biskup, honum svarast hann sé ei heima. Hann segir hann skuli án uppihalds vera heima hjá sér (koma til sín). Gunnar er sendur og fær til svars biskupinum skuli kunngjörast hússarrest, segist muni gera þvílíka convention, að alla skuli hrylla við (gyse), því þeir hafi mátt vera búnir fyrir löngu að erklæra sig (en sér þyki verst um almenninginn, sem það verði að ganga yfir, þar hann sé ei eiginlega orsökin). Etatsráðinu22 inniverandi í Petræusar- húsi með syni hans forboðið að ganga út af húsinu. Nú riðu í fyrsta sinn út með honum '8 militaire, hvörra formaður Jón Guðmundsson23. Hann gaf út þá hótun, ef Thorgrímsson ekki væri kominn frá útreiðinni innan tveggja tíma, skyldi hann fyrir k — t — 6 — t.24. Landfógeta vís- aði hann í fyrstu upp í tugthús, mætandi honum á Austurvelli, sem 0. Björn25 skyldi þangað færa, þar kominn fekk hann með Petræusi26 (haun bar það boð) leyfi til fyrir innilegan bænastað konu hans að mega fara niður í sitt hús og halda sér stöðugt inni. Kl. 6 eftirmiðdag reið Jörgensen út með 8 manns og suður að Brekku og var að 2 tímum liðnum kominn hingað með assessor Einersen27, sem var settur inní greifahúsið. Magnússen og svo í húsarresti. Þar heypti í—a—ó.28 Etatsráð, biskup, landfógeti og Magnússen fengu um kveldið seinast sitt frelsi aftur af Jörgensen, eftir hann hafði átt langt tal við etatsráð og biskup, síðan hvör síðsti með frí- kenningu fyrir af hinum eftir nokkurs ónafngreinds inngefinn 4 sammen- rottelsesklögunum sama (27. júní sendi Jörgensen bréf assessor ísleifi um að koma hingað til að taka ámóti stiftisins affairen. Hann svaraði 28. en kom ei fyrr en 30. júní með þessum orðum einungis, hann væri ei til þeirra affaira væntanlegur hingað. Hann hafði ei bréfið lengra)29 dag framfærð- um sakargiftum, bæði á sína og hinna síðu útverkaði sína og þeirra fríun. 3. júlí var af Jörgensen leyft yfirréttarhald, með því hann vildi ignorera það, og veizla haldinn 0. Stephensen30 geheimetatsráði, sem frá landi leggjandi varð til æru skotin tvö byssuskot og 9 af því enska skipi, þá hann var kominn það vel fyrir bí, ásamt í sama vetfangi 5 hiðsuðum flögg- um á sama skipi og 2 á hinu norska.31 8. júlí hefir hér biskupinn, Gröndal,32 landphysicus inngefið til herra Jörgensen sínar skriflegu Erklæringar, sem hann vel meðtók.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.