Félagsbréf - 01.12.1960, Síða 57

Félagsbréf - 01.12.1960, Síða 57
félagsbréf 55 19. júlí komu hingað sókt fallstykki44 frá Bessastöðum 3 og strax fóru þeir að byggja brjóstverin. 20. júlí kom sendimaður norðan frá Jörgensen á Skagaströnd með fjór- um hestum til neiðar með bréf til Savignacs og finna upp á að senda skip norður með vörur, en láta lestina eftir verða, hvað seinna þó ei var gjört, heldur látin áfram halda sinn veg. Petræus skrifaði Dúks Jóni45 opinn seðil þarum að snúa ei aftur, og Schram um móttökuna þá þangað kæmi. Nú voru og sendir á Eyrarbakka 50 hestar, er allir voru úr Rangárvalla- sýslu. Savignac með Ole Sandholt46 fór sjálfur kl. 6V2 21. dag þ. m. á stað þangað. 21. júlí komu hin þungu fallstykki er eftir voru á Bessastaðaskansi. 22. júlí kom Jörgensen að norðan snemma morguns. 23. júlí kom Savignac að austan. Kornvöruskip47 frá Englandi kom þá sem brik var og hefir [þrjár] kanonur á borð, var 6 vikur í sjó. 25. júlí settist ])að fyrsta fallstykki uppá skansinn og var með kúlutn fyrir tvisvar afskotið, sem vel gekk. 26. júlí sigldi Holm skipherra héðan til Vesturlands frígefinn. 27. júli var Símonarsyni afhentir allir greifans búshlutir og allt, sem hann átti í lausu, að undanteknum höndlunarvörum, honum skil fyrir gert, svo sem skattholið, hann átti peningana sína. Þetta orsakaðist af því Jör- gensen spurði hvaðan súkkerlatið væri, er á borðum höfðu, hvörjum Savignac svarar, að hann hafi tekið það í greifakrambúðinni, hvarvið hann bistist mjög. 28. -29.-30. júlí ekkert markvert. Ágúst. 1. ágúst sást hér þrímastrað48 skip útí bugtinni. Var hr. Jörgensen uppi kl. 4 til með fólki sínu að ístand gjöra batteríet, voru þangað fluttir 33 ullarsekkir og staflaðir þar upp foran kanonerne fyrir brjóstvörn. Voru þá útnefndir sem comandeur böðker Malmqvist49 m'eð [300 rd.]50 gage ducæur ásamt beykislaunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.