Félagsbréf - 01.12.1960, Side 60

Félagsbréf - 01.12.1960, Side 60
58 FÉLAGSBRÉF 24. ágúst sigldi Jörgensen á Orion, en Phelps og greifinn á Anne and Margrethe69 og þar fóru með allir Lívvagtarar og Rideknegt og 1 officeri Malmqvist með konu sinni, Jörgensonar allir nema officerinn voru hafði:' fyrir skipverja á skipið. NOKKRAR SKÝRINGAR: 1. Tölu skipverja vantar, en er bætt hér inn. Skipið hét Margarete and Anne. 2. Séra Gunnar hefur ýmist Jörgenson eða Jörgensen. Hér er þetta samræmt að mestu. 3. Vancouver var ekki náttúrufræðingur, heldur verzlunarmaður á vegum Phelps. 4. William Jackon Hooker enskur grasafræðingur, síðar prófessor. Hann ritaði bák um ferð sína til fslands sumarið 1809, sem er hin merkasta 5. Samuels Phelps sápukaupmaður frá London. 6. John Liston. 7. James Savignac kaupstjóri hjá Phelps. 8. Friðrik Kristopher Trampe greifi. Stiftamtmaður 1805—1810. 9. Geir Vídalín, hiskup 1797—1823. 10. Rasmus Frydensherg, land- og bæjarfógeti 1803—1813. 11. Réttara 27. júní. 12. Gísli Símonarson kaupmaður í Reykjavík. D. 1837. 13. Réttara 29. júní. 14. Thontas Gilphin, enskur sjóræningi, rændi hér jarðabókarsjóðnum i júli 1808. 15. Finnur Magnússon síðar prófessor. 16. Ilér hefur sr. Gunnar ritað: í eftirmiðdag sendi hann 2 bréf, en yfirstrikað. 17. Réttara 29. júní. 18. Sigurður Thorgrímsson varð siðar land- og bæjarfógeti 1813—1828. 19. Tómas Hanson Klog, landlæknir 1804—1815. 20. Bærent Jörgensen verzlunarstjóri í Keflavík. 21. Sveinn Sigurðsson. 22. Magnús Stephensen dómstjóri Innrahólmi. 23. Jón Guðmurtdsson frá Skildinganesi, nefndur Jón greifi sakir þénustu óður hja Trampi greifa. Hann var stúdent og vel gefinn maður. 24. Óskýranlegt. 25. Ole Björn danskur lögregluþjónn í Reykjavík. 26. Westry Petræus kaupmaður í Reykjavík. 27. Isleifur Einarsson dómari á Brekku. 28. Óskýranlegt. 29. Bréf ísleifs er þannig: Ég ekki væntanlegur til þess að taka að mér stiftamtsstörfin- 30. Ólafur Stephensen stiftamtmaður 1790—1805. 31. Þ. e. Orion. 32. Benedikt Jónsson Gröndal dómari og skáld.

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.