Félagsbréf - 01.12.1960, Side 61

Félagsbréf - 01.12.1960, Side 61
félagsbréf 59 33. Steingrímur Jónsson síðar biskup. 34. Henrik Ilenchel kaupmaður á Þingeyri. 35. Skipstjóri á Tykkebay skipi Henchels. 36. Skipið hafði leyfi frá Bretastjórn. 37. Runólfur Klementsson verzlunarmaður i Reykjavik. 38. Vigfús Þórarinsson sýslumaður Rangæinga. 39. Kona Isleifs var Sigriður Gisladóttir. 40. Húskortan Seyen. Holger Clausen kaupmaður í Olafsvík átti farminn. Jörgensen sleppti því en hélt því lengi, og komst það með farminn til Ólafsvíkur. 41. Arni Jónsson Reynistaðamágur. 42. Kristian Gynther Schram verzlunarstjóri á Skagaströnd. 43. Þ. e. Magnúsar dómstjóra og Stefáns amtmanns. 44. Henrik Bjelke höfuðsmaður flutti þau til landsins er hann byggði skanzinn á Bessastöðum 1668. 45. Jón var formaður fararinnar. Hann var Einarsson og bróðir Guðrúnar, sem nefnJ var hundadagadrottning, sakir kunningsskapar við Jörgensen. 46. Ole Sandholt Egilsson verzlunarmaður í Reykjavik. 47. Briggskipið Flora, er Phelps & Co. átti. 48. Mun vera The Talbot.' 49. Malmqwist beykir. 50. Talan sett hér. 31. Árni Jónsson Reynistaðamágur. 32. Nieis Lambertsen kaupmaður á Eyrarbakka. 33. Það voru galeas Ólafs Thorlacíusar kaupmanns á Bildudal og skip til Olsens kaupmans á Flateyri. 34. Veitingahús i Reykjavík. 55. The Taibot. 56. Uppreisnar umtal. 57. Sennilega enskur sjóliði. 58. Magnús Stephensen útvegaði skipið. 59. Tala við skip. 50. Lettemarken sennilega enskt skip. 51. Joh. Fr. Nott enskur herskipaforingi. Samningur við hann 16. júní 1809. 52. Hans Wöllner Koefoed sýslumaður i Gullbringu- og Kjósarsýslu. 53. Jess Thomsen kaupstjóri í Reykjavík. 54. Gísii Símonarson kaupmaður í Reykjavík. 55. Lars Knudsen kaupmaður i Reykjavík. 56. Kristian Konrad Strube verzlunarstjóri í Reykjavík. 5'- Filippus Gunnarsson verzlunarstjóri í Reykjavík. 58. Kristopher Faber verzlunarstjóri í Reykjavík. 55. Hér er skipsnafnið ekki rétt, því að það er Margarete and Anne.

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.