Félagsbréf - 01.12.1960, Síða 75

Félagsbréf - 01.12.1960, Síða 75
FÉLAGSBRÉF 73 ur og fellur vel að efni bókarinnar. Hér eru ekki lækjarsprænur heldur fljót. Lífið streymir fram stórt og mikið, óstöðvandi. Þannig er stíllinn. Það er að bera í bakkafullan lækinn að tma til dæmi um ritsnilld höfundar. Um hana verður ekki deilt. Gróður jarðar er ýkjulaust ein bezta skáldsaga sem skrifuð hefur verið á Norðurlöndum. Persónur sögunnar eru að sjálfsögðu ekki allar jafn- skýrar enda koma þær ekki allar jafnt við sögu. Allar eru þær þó meitlaðar sterkum Þegar höíðingjarnir Henry Holland: Dagbók í íslandsferð 1810 fslenzk þýðing og skýringar eftir Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Almenna bókafélagið. Júní 1960. 278 bls. Arið 1807 hófst ófriður milli Englend- inga og Dana og stóð um nokkur ár. Samband Danmerkur og íslands varð á þessum árum mjög stopult og siglingar strjálar og hættulegar, því að Englending- ar lögðu hald á kaupför, sem þeir náðu. . Hlóðust framleiðsluvörur landsmanna upp i geymslum kaupmanna, en erlend vara varð sjaldséð og rándýr. Enskir sjóvík- ingar sigldu víða og gerðu strandhögg. Víkingur, Gilpin að nafni, rændi í Viðey hjá Ólafi Stephensen stiftamtmanni árið 1808 og kom víðar við og 1809 hrifsaði Jörundur hundadagakonungur völdin, sem frægt er. Ekki voru þó allar siglingar brezkra manna hingað til lands af þessum toga spunnar, því að árið 1810 kom hing- að leiðangur friðsamra vísindamanna frá dráttum, þær eru stórskornar og mikilúð- legar. Þýðing Helga Hjörvars virðist mér nokk- uð misjöfn. Hún er víða góð, en stundum hnökrótt. Sé á heildina litið er þýðingin skemmtileg aflestrar en þó er eins og reknir séu fleygar inn á milli sem eru til óprýði. Almenna bókafélagið hefur unnið gott verk með því að gefa þessa bók út í ís- lenzkri þýðingu. Hún kemur bara þrjátíu árum of seint. NjörSur P. NjarSvík. riðu við eitt ístað. Skotlandi. Var forystumaðurinn skozkur aðalsmaður Mackenzie að nafni, en með honum tveir ungir læknar og íslenzkur fylgdarmaður. Þessir menn ferðuðust um landið og stunduðu náttúrufræðirannsókn- ir sumarlangt. — Gaf Mackenzie siðar út hók um ferð þeirra félaga, og er hún alþekkt. Annar fylgdarmaður Mackenzie hét Henry Holland og varð síðar frægur læknir. Hann ritaði daghók á ferðalag- inu, og var handrit hennar fyrir skömnra gefið Landsbókasafninu af erfingjum dr. Hollands. Kom daghókin út hjá Almenna hókafélaginu á siðastliðnu vori. Varla muu hafa verið til þess ætlazt í upphafi, að dagbók þessi kæmi fyrir al- menningssjónir, og er hún fyrir þá sök að ýmsu leyti forvitnislegri en ella mundi og er eftirminnileg lýsing og frásögn af mönnum og málefnum á íslandi á bví eymdarári 1810. Það er skemmst af að segja, að höfundur dagbókarinnar sýnist hafa verið furðulega skilningsskarpur maður, þegar þess er gætt, að hann skildi ekki tungu landsmanna, og sárafáir skildu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.