Félagsbréf - 01.03.1961, Qupperneq 14

Félagsbréf - 01.03.1961, Qupperneq 14
RITSTJÓRNARGREINAR Séra Friðrik I«',i-irti,iI»ssoii láiinn Gagnjrœðaskólakennari i höfuðstaðnum sagði peim, sem petta ritar, frá eftirfarandi smáatviki: Morgunn einn fyrir fáeinum dög- um sat hann ásamt nokkrum öðrum kennurum i kennarastofu skólans. Blaðadrengur kemur inn, um 9 ára snáði, leggur dagblað á borðið og gengur fram að dyrunum aftur. Þar snýr hann við og segir dapur i bragði: „Nú er liann dáinn.“ í blaðinu var frétta- tilkynning um lát séra Friðriks Frikrikssonar. Þetta smáatvik er e.t.v. ofurlitið kynlegt, pví að pað er ólíkt blaðadrengfum að vera að gera sér rellu út af mannslátum við ókunnuga menn. En pað sýnir, hvílík itök hinn látni öldungur átti enn i barnahóp landsins, rúmlega nirœður að aldri og blindur, og mœtti láta sér detta i hug, að pau hafi pá allmikil verið, meðan hann var enn í blóma lifsins. Sumir minnast séra Friðriks Friðrikssonar ef til vill einkum sem trúarleiðtoga, en pó verður hans, er frá liður, sennilega fyrst og fremst minnzt sem œskulýðsleiðtoga. Á pvi sviði virðist hann hafa verið gœddur óviðjafnanlegum hœfileikum, og sést pað bezt á pvi, hve sterk og langvarandi áhrif hann hafði á pað unga fólk, sem kynntist honum. Hvað pað var i fari hans, sem gœddi hann þessum hœfileikum, erum vér ekki reiðubúnir að segja. En mundi pað ekki hafa enzt honum langt, hve vel honum tókst að varð- veita barnið i sjálfum sér, var siungur i anda og sifellt leitandi meiri proska. En skylt er að minnast séra Friðriks Friðrikssonar fyrir fleira en petta. Hann var liámenntaður maður i kirkjulegum og klassiskum frœðum, hann var skáld og meiri latinumaður en titt er um mennta- menn á landi hér. Hann las gullaldarlatinu alla sina œvi, kunni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.